Framkvæmdaráð

3187. fundur 28. júní 2002

46. fundur
28.06.2002 kl. 08:15 - 11:30


Nefndarmenn:Starfsmenn:
Jakob Björnsson, formaður
Þórarinn B. Jónsson
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Valgerður H. Bjarnadóttir
Ármann Jóhannesson
Jónas Vigfússon
Jón Birgir Gunnlaugsson


Auk ofanritaðra tóku eftirtaldir þátt í kynnisferðinni:
Jón Erlendsson varamaður í framkvæmdaráði, Oktavía Jóhannesdóttir bæjarfulltrúi og embættismennirnir Inga Þöll Þórgnýsdóttir, Sigríður Stefánsdóttir, Halla Margrét Tryggvadóttir og Ragnar Hólm Ragnarsson.
1 Framkvæmdir á vegum Akureyrarbæjar - kynnisferð
Farið var í kynnisferð þar sem helstu framkvæmdir á vegum Akureyrarbæjar voru skoðaðar.
Kynnisferðinni lauk kl. 11:30.