Framkvæmdaráð

3171. fundur 05. júlí 2002

47. fundur
05.07.2002 kl. 08:15 - 11:07
Fundarsalur á 1. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn:Starfsmenn:
Jakob Björnsson, formaður
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Valgerður H. Bjarnadóttir
Þóra Ákadóttir
Ármann Jóhannesson
Guðmundur Guðlaugsson
Brynja Björk Pálsdóttir, fundarritari


Þóra Ákadóttir vék af fundi kl. 9.45.
1 Framkvæmdaáætlun 2002
2001110044
Deildarstjóri framkvæmdadeildar kynnti framkvæmdaáætlun framkvæmdadeildar.2 Farþegaflutningar Akureyrarbæjar
2002020122
Lögð fram skýrsla ráðgjafarfyrirtækisins PWC Consulting, um farþegaflutninga Akureyrarbæjar. Guðmundur Magnússon ráðgjafi PWC mætti á fundinn.3 Önnur mál
Umræður um þjóðveg í þéttbýli.
Fundi slitið.