Framkvæmdaráð

3328. fundur 06. september 2002

50. fundur
06.09.2002 kl. 10:00 - 11:45
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn:Starfsmenn:
Jakob Björnsson, formaður
Þórarinn B. Jónsson
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Valgerður H. Bjarnadóttir
Ármann Jóhannesson
Guðmundur Guðlaugsson
Herborg Sigfúsdóttir, fundarritari


1 Fjárhagsáætlun 2003
2002070056
Rekstraráætlanir 2003 fyrir:
06 Leikvellir, unglingavinna og sumarvinna fatlaðs skólafólks.
07 Brunamál og almannavarnir.
08 Hreinlætismál.
10 Götur, umferðar- og samgöngumál.
11 Umhverfismál.
13 Sumarvinna skólafólks 16 ára.
33 Framkvæmdamiðstöð.
73 Fráveita.
79 Strætisvagnar Akureyrar.
Tómas Búi Böðvarsson slökkviliðsstjóri, Stefán Baldursson forstöðumaður SVA og Tryggvi Marinósson forstöðumaður framkvæmdamiðstöðvar mættu á fundinn undir þessum lið.
Farið var yfir drög að rekstraráætlunum.
Afgreiðslu frestað.


2 Starfsáætlun 2003
2002070056
Sviðsstjóri lagði fram og gerði grein fyrir gögnum vegna vinnu við starfsáætlun fyrir árið 2003 ásamt vinnuáætlun.3 Snjómokstur á Akureyri - þjónustuboð
2002080046
Lagt fram erindi frá Hönnun hf. dags. 16. ágúst 2002 - þjónustuboð vegna snjóhreinsunar á Akureyri.
Afgreiðslu frestað.Fleira ekki gert.
Fundi slitið.