Framkvæmdaráð

2953. fundur 01. febrúar 2002

Framkvæmdaráð - Fundargerð
38. fundur
01.02.2002 kl. 08:15 - 09:50
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn : Starfsmenn :
Ásgeir Magnússon formaður
Ásta Sigurðardóttir
Sigurður J. Sigurðsson
Þórarinn B. Jónsson
Oddur Helgi Halldórsson
Ármann Jóhannesson
Guðmundur Guðlaugsson
Herborg Sigfúsdóttir fundarritari


1 Fjárhagsáætlun 2002 - Tækni- og umhverfissvið
2001080054
Farið yfir minnislista um lækkun útgjalda á málaflokkum sem heyra undir sviðið.
Framkvæmdaráð felur sviðstjóra tækni- og umhverfissviðs að fara yfir niðurskurðartillögur Slökkviliðs í samráði við slökkviliðsstjóra og leggja endurskoðaðar tillögur fyrir á næsta fundi ráðsins.


2 Framkvæmdaáætlun 2002
2001110044
Lögð fram breytingartillaga að framkvæmdaáætlun tækni- og umhverfissviðs í samræmi við samþykkt bæjarráðs þann 31. janúar sl.
Framkvæmdaráð frestar ákvörðun um niðurröðun framkvæmda við endurbyggingu gatna til næsta fundar.

Fleira ekki gert.
Fundi slitið