Framkvæmdaráð

3000. fundur 15. febrúar 2002

Framkvæmdaráð - Fundargerð
39. fundur
15.02.2002 kl. 08:15 - 09:30
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn : Starfsmenn :
Ásgeir Magnússon formaður
Oddur Helgi Halldórsson
Þóra Ákadóttir
Þórarinn B. Jónsson
Jakob Björnsson
Ármann Jóhannesson
Guðmundur Guðlaugsson
Herborg Sigfúsdóttir fundarritari1 Framkvæmdaáætlun 2002
2001110044
Tekin fyrir að nýju framkvæmdáætlun 2002 sbr. 38. fund þann 1. febrúar sl.
Framkvæmdaráð samþykkir eftirfarandi framkvæmdaáætlun fyrir 2002. Allar upphæðir í þúsundum króna.
Endurbygging gatna:
Hafnarstræti , göngugata endurgerð
10.000
Hafnarstræti við Samkomuhús
16.800
Lækjargata
4.000
Gata sunnan við Amtsbókasafnið
3.500
Aðalstræti við Minjasafn
12.200
Samtals
46.500

Nýbygging gatna og holræsa:
Naustahverfi
50.000
Síðubraut (Hörgárbraut til vesturs)
12.000
Samtals
62.000

Malbikun gatna:
Baldursnes
11.700
Lækjargata
3.000
Freyjunes
4.600
Dalsbraut (Borgarbraut - Klettaborg)
6.000
Samtals
25.300

Gangstéttar og stígar
Hlíðarbraut (Baldursnes - Krossanesbraut)
6.900
Sígur sunnan Skessugils
1.100
Urðargil
1.100
Stígur milli Merkigils og Skessugils
3.200
Sígur milli Búðarfjöru og Duggufjöru
600
Stígar - sérstakt átak
10.000
Samtals
22.900

Hesthúsahverfi:
Nýjar götur og endurbætur
10.000
Samtals
10.000

Umferðaröryggismál:
30 km hverfi
14.000
Önnur umferðarmál
1.000
Samtals
15.000

Ýmis verk
Áætlaður árlegur kostnaður
5.000
Samtals
5.000

Samtals götur
186.700

Græn svæði - opin svæði:
Ósundurliðaðar framkvæmdir
25.000
Tjaldsvæði
5.000
Samtals græn svæði
30.000

Tækjakaup:
Tækjakaup á Tækni- og umhverfissviði
10.000

Samtals óskipt
40.000

Fráveita:
Ofanvatns- og skólplagnir norðan ÚA
7.200
Þrýstilögn frá Glerá að Sandgerðisbót
60.000
Hönnun eftirlits- og stjórnkerfis o.fl.
3.000
Hönnun útrásar og hreinsistöðvar
4.600
Hafnarstræti við Samkomuhús
3.000
Lækjargata
1.000
Gata sunnan við Amtsbókasafnið
200
Naustahverfi
24.000

Samtals fráveita
103.000

Samtals framkvæmdir
329.700

Bæjarstjórn 5. mars 2002

2 Starfsáætlanir 2002
2001110080
Tekin fyrir að nýju starfsáætlun í samræmi við samþykkt bæjarstjórnar frá 29. janúar sl.
Farið var yfir starfsáætlanir og þær samþykktar með þeim breytingum sem gerðar voru á fundinum.
Fleira ekki gert.
Fundi slitið.