Framkvæmdaráð

2546. fundur 26. júní 2001

Framkvæmdaráð - Fundargerð
25. fundur
26.06.2001 kl. 11:00 - 12:00
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn : Starfsmenn :
Sigurður J. Sigurðsson varaformaður
Stefán Jóhannesson
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Jakob Björnsson fundarritari
Þórarinn B. Jónsson
Ármann Jóhannesson
Guðmundur Guðlaugsson
1 Strætisvagnar Akureyrar - gjaldskrárbreyting
2001060063
Forstöðumaður lagði fram tillögu að breyttri gjaldskrá og gerði grein fyrir henni.
Framkvæmdaráð samþykkir eftirfarandi gjaldskrá:
Einstök fargjöld fullorðinna
kr. 140
Einstök fargjöld barna 6 til 15 ára
kr. 65
20 miðar fullorðnir
kr. 2.200
20 miðar barna
kr. 750
20 miðar aldraðrir og öryrkjar
kr. 1.000
25 miðar framhaldsskólanemar
kr. 2.000

Vegna framkominna athugasemda forstöðumanns varðandi breytingar á gjaldskránni , felur framkvæmdaráð honum að leggja fram mótaðar tillögur þar um við gerð fjárhagsáætlunar.
Bæjarráð 28. júní 20012 Framkvæmdamiðstöð - skipurit
2001060106
Fyrir var tekin að nýju tillaga sviðsstjóra að skipuriti nýrrar framkvæmdamiðstöðvar Akureyrarbæjar á Rangárvöllum.
Framkvæmdaráð samþykkir framlagt skipurit fyrir framkvæmdamiðstöðina.
Bæjarráð 28. júní 2001

Fleira ekki gert.
Fundi slitið.