Framkvæmdaráð

2568. fundur 09. apríl 2001

Framkvæmdaráð - Fundargerð
20. fundur
09.04.2001 kl. 09:00 - 10:10
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn : Starfsmenn :
Ásgeir Magnússon formaður
Jakob Björnsson
Þórarinn B. Jónsson
Vilborg Gunnarsdóttir
Oddur Helgi Halldórsson
Ármann Jóhannesson
1 Geislagata 9 - breytingar á 3. hæð
Þriðjudaginn 27. mars 2001 voru opnuð tilboð í endurbætur á 3. hæð Geislagötu 9.
Í verkið bárust 4 tilboð:
Tilboðsgjafi:
Tilboðsupphæð:
% af kostnaðaráætlun:
Tréverk ehf.
16.878.671
93,9%
Hagleiksmenn ehf.
18.655.323
103,8%
Ármann Ketilsson
17.686.808
98,4%
P. Alfreðsson ehf.
19.572.497
108,9%
Kostnaðaráætlun hönnuða
17.980.000
100,0%

Framkvæmdaráð samþykkir að taka tilboði lægstbjóðanda í verkið.
Bæjarstjórn 24. 4. 20012 Skólpdælustöð við Silfurtanga
Tilboð í byggingu skólpdælustöðvar við Silfurtanga voru opnuð fimmtudaginn 5. apríl sl.
Aðeins 1 tilboð barst í verkið frá Þorgils Jóhannessyni að upphæð kr. 25.242.227.
Kostnaðaráætlun verkkaupa er kr. 20.700.000.
Framkvæmdaráð samþykkir að gengið verði til samninga við Þorgils Jóhannesson um verkið.
Bæjarstjórn 24. 4. 20013 Geislagata - tölvulagnir
2001040014
Fram var lögð greinargerð undirrituð af sviðsstjórunum Sigríði Stefánsdóttur og Ármanni Jóhannessyni ásamt Einari Jóhannssyni, þar sem lagt er til að ráðist verði í endurnýjun á tölvulögnum á bæjarskrifstofunum. Kostnaður við þessa framkvæmd er áætlaður kr. 2.000.000.
Framkvæmdaráð vísar fjármögnun verkefnisins til afgreiðslu bæjarráðs.
Bæjarstjórn 24. 4. 2001


4 Erindi Vörubílstjórafélagsins Vals
2000040028
Fram voru lögð drög að skriflegu svari við erindi Vörubílstjórafélagsins Vals.
Erindið var á dagskrá framkvæmdanefndar 19. apríl 2000.


5 Skautahöllin - lokaúttekt framkvæmda
Fram var lögð lokaúttekt á framkvæmd við byggingu skautahúss.


6 Framkvæmdaáætlun gatnagerðar 2001
2001010103
Farið var yfir framkvæmdaáætlunina með hliðsjón af tilboðum í þau verk sem búið er að bjóða út.


7 Verkfundargerðir
Sundlaug Akureyrar - verkfundargerð nr. 13.
Ketilhús - verkfundargerð nr. 11.

Fleira ekki gert.
Fundi slitið.