Framkvæmdaráð

2819. fundur 23. ágúst 2001

Framkvæmdaráð - Fundargerð
28. fundur
23.08.2001 kl. 15:00 - 18:30
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn : Starfsmenn :
Ásgeir Magnússon formaður
Sigurður J. Sigurðsson
Oddur Helgi Halldórsson
Jakob Björnsson
Ármann Jóhannesson
Guðmundur Guðlaugsson


1 Starfsáætlanir og skorkort fyrir árið 2002
2001080053
Unnið var að gerð starfsáætlana og skorkorta fyrir þá starfsemi sem undir ráðið heyra.

Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið.