Framkvæmdaráð

2820. fundur 24. ágúst 2001

Framkvæmdaráð - Fundargerð
29. fundur
24.08.2001 kl. 15:00 - 18:00
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn : Starfsmenn :
Ásgeir Magnússon formaður
Sigurður J. Sigurðsson
Oddur Helgi Halldórsson
Jakob Björnsson
Ármann Jóhannesson
Guðmundur Guðlaugsson


1 Starfsáætlanir og skorkort fyrir árið 2002
2001080053
Fram var haldið vinnu frá síðasta fundi við gerð starfsáætlana og skorkorta fyrir þá starfsemi sem undir ráðið heyra.

Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið.