Framkvæmdaráð

2847. fundur 13. september 2001

Framkvæmdaráð - Fundargerð
31. fundur
13.09.2001 kl. 13:00 - 14:22
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn : Starfsmenn :
Ásgeir Magnússon formaður
Jakob Björnsson
Þóra Ákadóttir
Þórarinn B. Jónsson
Ármann Jóhannesson
Herborg Sigfúsdóttir fundarritari


1 Fjárhagsáætlun 2002 - Strætisvagnar Akureyrar
2001080054
Tekin fyrir að nýju fjárhagsáætlun SVA fyrir næsta ár.
Framkvæmdaráð samþykkir framlögð drög að fjárhagsáætlun SVA.


2 Fjárhagsáætlun 2002 - Hreinlætismál, gatnagerð og vélamiðstöð.
2001080054
Teknar fyrir að nýju fjárhagsáætlanir hreinlætismála, gatnagerðar og vélamiðstöðvar fyrir næsta ár.
Framkvæmdaráð samþykkir framlögð drög að fjárhagsáætlununum.


3 Fjárhagsáætlun 2002 - Umhverfismál
2001080054
Lögð fram ný gögn vegna fjárhagsáætlunar umhverfismála fyrir næsta ár.
Tryggvi Marinósson mætti á fund framkvæmdaráðs og fór yfir áætlunina.
Framkvæmdaráð samþykkir framlögð drög að fjárhagsáætlun umhverfismála með þeim breytingum sem ræddar voru á fundinum.


4 Fjárhagsáætlun 2002 - Brunavarnir
2001080054
Lögð fram drög að fjárhagsáætlun Brunavarna fyrir næsta ár.
Tómas Búi Böðvarsson mætti á fund framkvæmdaráðs og fór yfir áætlunina.
Framkvæmdaráð samþykkir framlögð drög að fjárhagsáætlun Brunavarna.


5 Framkvæmdaráð - Skorkort
2001080054
Unnið að gerð starfsáætlunar og skorkorts fyrir framkvæmdaráð.

Fleira ekki gert.
Fundi slitið.