Framkvæmdaráð

226. fundur 28. janúar 2011 kl. 09:00 - 09:45 Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Oddur Helgi Halldórsson formaður
  • Sigríður María Hammer
  • Silja Dögg Baldursdóttir
  • Guðmundur Baldvin Guðmundsson
  • Njáll Trausti Friðbertsson
Starfsmenn
  • Helgi Már Pálsson
  • Tómas Björn Hauksson
  • Jón Birgir Gunnlaugsson fundarritari
Dagskrá

1.Framkvæmdamiðstöð - gjaldskrá

Málsnúmer 2011010148Vakta málsnúmer

Lögð fram ný gjaldskrá fyrir Framkvæmdamiðstöð.

Framkvæmdaráð samþykkir gjaldskrána.

2.Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar - þriggja ára áætlun 2012-2014

Málsnúmer 2011010090Vakta málsnúmer

Lagður fram tímarammi og drög að magnskjali vegna vinnu við þriggja ára áætlun framkvæmdaráðs.
Unnið að gerð áætlunarinnar.

3.Starfsáætlun framkvæmdaráðs - 2011-2014

Málsnúmer 2011010021Vakta málsnúmer

Unnið að gerð starfsáætlunar fyrir framkvæmdaráð næstu 3 árin.

Fundi slitið - kl. 09:45.