Framkvæmdaráð

212. fundur 25. júní 2010 kl. 10:00 - 12:12 Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
 • Oddur Helgi Halldórsson formaður
 • Sigríður María Hammer varaformaður
 • Silja Dögg Baldursdóttir
 • Sigfús Arnar Karlsson
 • Halla Björk Reynisdóttir
 • Hjörleifur Hallgrímur Herbertsson
 • Guðmundur Baldvin Guðmundsson
 • Ólafur Jónsson
Starfsmenn
 • Helgi Már Pálsson
 • Bergur Þorri Benjamínsson fundarritari
 • Tómas Björn Hauksson
Dagskrá
Bæjarstjórn hefur á fundi sínum 15. júní sl. kosið aðal- og varamenn í framkvæmdaráð:

Aðalmenn:
Oddur Helgi Halldórsson formaður
Sigríður María Hammer varaformaður
Silja Dögg Baldursdóttir
Sigfús Arnar Karlsson
Njáll Trausti Friðbertsson

Varamenn:
Halla Björk Reynisdóttir
Helgi Snæbjarnarson
Hjörleifur H. Herbertsson
Guðmundur Baldvin Guðmundsson
Ólafur Jónsson

Í upphafi fundar bauð formaður nýtt framkvæmdaráð velkomið til starfa.
Fundartími framkvæmdaráðs var ákveðinn 1. og 3. föstudag í hvers mánaðar kl. 8:15.

1.Vinnugögn framkvæmdaráðs

Málsnúmer 2010060095Vakta málsnúmer

Bæjartæknifræðingur kynnti starfsemi framkvæmdadeildar og verksvið ráðsins.

Framkvæmdaráð þakkar kynninguna.

2.Sorpmál - útboð 2010

Málsnúmer 2010020076Vakta málsnúmer

Kynnt staða á samingaferli við verktaka vegna sorphirðu.

Framkvæmdaráð þakkar kynninguna.

Ólafur Jónsson vék af fundi kl. 11:28

Fundi slitið - kl. 12:12.