Framkvæmdaráð

338. fundur 01. nóvember 2016 kl. 11:50 - 13:55 Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Halla Björk Reynisdóttir formaður
  • Helena Þuríður Karlsdóttir
  • Ingibjörg Ólöf Isaksen
  • Jón Orri Guðjónsson
  • Þorsteinn Hlynur Jónsson
  • Hermann Ingi Arason áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur
  • Tómas Björn Hauksson forstöðumaður gatna, fráveitu- og hreinlætismála
  • Jón Birgir Gunnlaugsson verkefnastjóri umhverfismála ritaði fundargerð
Dagskrá
Jón Orri Guðjónsson D-lista mætti í forföllum Njáls Trausta Friðbertssonar.

1.Umhverfis- og samgöngustefna

Málsnúmer 2015010196Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngustefnu Akureyrar kynnt.

Dagbjört Pálsdóttir formaður umhverfisnefndar mætti á fundinn.
Framkvæmdaráð þakkar kynninguna.

2.Fjárhagsáætlun 2016 - framkvæmdadeild

Málsnúmer 2015080078Vakta málsnúmer

Farið yfir stöðu framkvæmda fyrir árið 2016.

3.Fjárhagsáætlun 2017- framkvæmdadeild

Málsnúmer 2016080098Vakta málsnúmer

Unnið að gerð framkvæmda- og starfsáætlunar fyrir árið 2017 og 3ja ára áætlun áranna 2018-2020. Rætt um viðauka við málaflokkinn 107 - Brunamál.
Meirihluti framkvæmdaráðs samþykkir framkvæmdaáætlun fyrir árið 2017 og 3ja ára áætlun fyrir árin 2018-2020 með breytingum. Einnig samþykkir framkvæmdaráð gjaldskrá fyrir útmælingu húsa og lóða.

Jón Orri Guðjónsson D-lista sat hjá við afgreiðslu.
Hermann Ingi Arason V-lista vék af fundi kl. 13:20 og Þorsteinn Hlynur Jónsson Æ-lista vék af fundi kl. 13:45.

Fundi slitið - kl. 13:55.