Framkvæmdaráð

324. fundur 05. febrúar 2016 kl. 10:15 - 10:35 Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Halla Björk Reynisdóttir formaður
  • Eiríkur Jónsson
  • Jón Orri Guðjónsson
  • Þorsteinn Hlynur Jónsson
  • Hermann Ingi Arason áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Tómas Björn Hauksson forstöðumaður gatna, fráveitu- og hreinlætismála
  • Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur ritaði fundargerð
Dagskrá
Ingibjörg Ólöf Isaksen B-lista boðaði forföll fyrir sig og varamann.
Eiríkur Jónsson S-lista mætti í forföllum Helenu Þuríðar Karlsdóttur.
Jón Orri Guðjónsson D-lista mætti í forföllum Njáls Trausta Friðbertssonar.

1.Moldartippur - Réttarhvammi

Málsnúmer 2016010088Vakta málsnúmer

Tekið fyrir tilboð frá Finni ehf um leigu á athafnasvæði fyrir mold á Moldartipp við Réttarhvamm. Aðeins eitt tilboð barst.
Framkvæmdaráð samþykkir að samið verði við Finn ehf.

2.Akureyri - Hofsbót - breytingar á smábátahöfn

Málsnúmer 2016020084Vakta málsnúmer

Tekið fyrir tilboð vegna fyllingar við Hofsbót, samvinnuverkefni með Hafnasamlagi Norðurlands.

Alls bárust 5 tilboð.

Kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar var kr. 46.975.000.
Framkvæmdaráð samþykkir að taka tilboði lægstbjóðanda, Skútabergs ehf og Árna Helgasonar, kr. 25.588.550 (54% af kostnaðaráætlun), þ.a. er hlutur Akureyrarbæjar kr. 19.078.800.

Fundi slitið - kl. 10:35.