Framkvæmdaráð

320. fundur 04. desember 2015 kl. 09:45 - 12:15 Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Halla Björk Reynisdóttir formaður
  • Eiríkur Jónsson
  • Ingibjörg Ólöf Isaksen
  • Njáll Trausti Friðbertsson
  • Þorsteinn Hlynur Jónsson
  • Hermann Ingi Arason áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Tómas Björn Hauksson forstöðumaður gatna, fráveitu- og hreinlætismála
  • Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur ritaði fundargerð
Dagskrá
Helena Þuríður Karlsdóttir S- lista boðaði forföll og Eiríkur Jónson sat fundinn í hennar stað.

1.Langtímaáætlun - framkvæmdadeild

Málsnúmer 2013040051Vakta málsnúmer

Unnið að gerð langtímaáætlunar.
Framkvæmdaráð felur starfsmönnum framkvæmdadeildar að fara yfir fjölda og staðsetningu á leikvöllum í landi Akureyrarbæjar.

2.Fjárhagsáætlun 2016 - framkvæmdadeild

Málsnúmer 2015080078Vakta málsnúmer

Unnið að gerð 3ja ára áætlunar 2017-2019.
Framkvæmdaráð samþykkir framlagða 3ja ára áætlun með breytingum og vísar henni til bæjarráðs.

3.Snjómokstur - kynningarfundur 2015

Málsnúmer 2015110122Vakta málsnúmer

Rætt um kynningarfund vegna snjómoksturs sem haldinn verður 10. desember nk.

4.Önnur mál í framkvæmdaráði 2015

Málsnúmer 2015010067Vakta málsnúmer

Þorsteinn Hlynur Jónsson Æ-lista óskaði eftir umræðu um framkvæmd á hreinsunarátaki.
Framkvæmdaráð leggur til að verklagsreglur verði yfirfarnar og þær verði síðan kynntar fyrir ráðinu.

Fundi slitið - kl. 12:15.