Framkvæmdaráð

314. fundur 11. september 2015 kl. 10:10 - 11:13 Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Halla Björk Reynisdóttir formaður
  • Helena Þuríður Karlsdóttir
  • Ingibjörg Ólöf Isaksen
  • Njáll Trausti Friðbertsson
  • Þorsteinn Hlynur Jónsson
  • Hermann Ingi Arason áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur
  • Tómas Björn Hauksson forstöðumaður gatna, fráveitu- og hreinlætismála
  • Jón Birgir Gunnlaugsson forstöðumaður umhverfismála ritaði fundargerð
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2016 - framkvæmdadeild

Málsnúmer 2015080078Vakta málsnúmer

Unnið að gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2016.

2.Umhverfis- og samgöngustefna

Málsnúmer 2015010196Vakta málsnúmer

Minnisblað, ódagsett, frá Dagbjörtu Elínu Pálsdóttur formanni umhverfisnefndar um stofnun starfshóps um umhverfis- og samgöngustefnu fyrir Akureyrarbæ.
Framkvæmdaráð tilnefnir Njál Trausta Friðbertsson D-lista og Ingibjörgu Ólöfu Isaksen B-lista í starfshópinn.

Fundi slitið - kl. 11:13.