Fræðsluráð

21. fundur 02. desember 2019 kl. 13:30 - 14:30 Giljaskóli
Nefndarmenn
 • Ingibjörg Ólöf Isaksen formaður
 • Þorlákur Axel Jónsson
 • Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir
 • Hlynur Jóhannsson
 • Berglind Ósk Guðmundsdóttir
 • Þuríður Sólveig Árnadóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
 • Karl Frímannsson sviðsstjóri fræðslusviðs
 • Árni Konráð Bjarnason forstöðumaður rekstrardeildar
 • Anna Lilja Sævarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra
 • Atli Þór Ragnarsson fulltrúi foreldra leikskólabarna
 • Ellý Dröfn Kristjánsdóttir fulltrúi leikskólakennara
 • Hildur Lilja Jónsdóttir fulltrúi ungmennaráðs
 • Jóhann Gunnarsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna
 • María Aðalsteinsdóttir fulltrúi grunnskólakennara
 • Erna Rós Ingvarsdóttir fundarritari
Fundargerð ritaði: Karl Frímannsson sviðsstjóri fræðslusviðs
Dagskrá
Berglind Ósk Guðmundsdóttir D-lista mætti í forföllum Þórhalls Harðarsonar.
Hlynur Jóhannsson M-lista mætti í forföllum Rósu Njálsdóttur.
Anna Lilja Sævarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra mætti í forföllum Jakobínu E. Áskelsdóttur.
Eyrún Halla Skúladóttir fulltrúi grunnskólastjóra boðaði forföll.

1.Rekstur fræðslumála 2019

Málsnúmer 2019030196Vakta málsnúmer

Árni K. Bjarnason forstöðumaður rekstrar kynnti stöðu fjárhagsáætlunar fyrir tímabilið janúar til október 2019.

2.Starfsáætlanir grunnskóla 2019-2020

3.Skólaheimsóknir fræðsluráðs 2019-2022

Málsnúmer 2019110081Vakta málsnúmer

Kristín Jóhannesdóttir skólastjóri Giljaskóla kynnti skólastarfið og sýndi húsakynni.

Fundi slitið - kl. 14:30.