Fræðsluráð

15. fundur 12. september 2017 kl. 16:00 - 18:00 Skrifstofa fræðslustjóra
Nefndarmenn
  • Dagbjört Elín Pálsdóttir formaður
  • Dagný Þóra Baldursdóttir
  • Baldvin Valdemarsson
  • Brynhildur Pétursdóttir
  • Anna María Hjálmarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Soffía Vagnsdóttir sviðsstjóri fræðslusviðs ritaði fundargerð
  • Hrafnhildur G Sigurðardóttir leikskólafulltrúi
  • Árni Konráð Bjarnason forstöðumaður rekstrardeildar
Fundargerð ritaði: Soffía Vagnsdóttir sviðsstjóri fræðslusviðs
Dagskrá
Ingibjörg Ólöf Isaksen B-lista tilkynnti forföll.

1.Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2018 - 2021

Málsnúmer 2017090069Vakta málsnúmer

Vinna við fjárhagsáætlun 2018 - 2021.

Fundi slitið - kl. 18:00.