Fræðslunefnd

1. fundur 05. janúar 2012 kl. 11:00 - 12:25 Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Inga Þöll Þórgnýsdóttir formaður
  • Friðný Sigurðardóttir
  • Gunnar Frímannsson
  • Helga Hauksdóttir
  • Katrín Björg Ríkarðsdóttir
Starfsmenn
  • Halla Margrét Tryggvadóttir
  • Ingunn Helga Bjarnadóttir fundarritari
Dagskrá

1.Guðríður Friðriksdóttir - ósk eftir frekari rökstuðningi

Málsnúmer 2011120085Vakta málsnúmer

Guðríður Friðriksdóttir hefur óskað eftir frekari rökstuðningi vegna umsóknar sinnar í námsstyrkjasjóð embættismanna haustið 2011.
Fræðslunefnd vann að rökstuðningi fyrir ákvörðun sinni vegna úthlutunar námsleyfis.

Fræðslunefnd felur formanni að birta rökstuðning nefndarinnar.

2.Stjórnendafræðsla - vor 2012

Málsnúmer 2012010068Vakta málsnúmer

Verkefnastjóri starfsþróunar kynnti þá fræðslu sem framundan er vorið 2012.

Fundi slitið - kl. 12:25.