Fræðslunefnd

2. fundur 25. febrúar 2019 kl. 09:00 - 09:30 Fundarherbergi stjórnsýslusviðs
Nefndarmenn
  • Inga Þöll Þórgnýsdóttir formaður
  • Dan Jens Brynjarsson
  • Karólína Gunnarsdóttir
  • Tómas Björn Hauksson
Fundargerð ritaði: Anna Lilja Björnsdóttir mannauðsráðgjafi
Dagskrá

1.Samþykkt fræðslunefndar - endurskoðun 2018

Málsnúmer 2018110065Vakta málsnúmer

Áður á dagskrá fræðslunefndar 4. febrúar 2019. Lögð fyrir drög að endurskoðun á samþykkt fræðslunefndar.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar.

2.Námsleyfasjóður sérmenntaðra starfsmanna - úthlutun 2019

Málsnúmer 2019010146Vakta málsnúmer

Áður á dagskrá fræðslunefndar 4. febrúar 2019. Drög að umsóknareyðublaði í námsleyfasjóð sérmenntaðs starfsfólks lagt fyrir.
Fræðslunefnd samþykkir framlagða tillögu.

Fundi slitið - kl. 09:30.