Málsnúmer 2024040161Vakta málsnúmer
Árni Konráð Bjarnason rekstrarstjóri kynnti stöðu á rekstri fræðslu- og lýðheilsusviðs vegna málaflokka 102, 104 og 106. Staðan janúar til nóvember 2024.
Áheyrnarfulltrúar: Inga Bára Ragnarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Eyrún Skúladóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Elísabet Þórunn Jónsdóttir fulltrúi leikskólakennara, Hulda Guðný Jónsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Róar Björn Ottemo fulltrúi foreldra leikskólabarna og Bjarki Orrason fulltrúi ungmennaráðs.