Bæjarstjórn

3265. fundur 21. apríl 2009
Bæjarstjórn - Fundargerð
3265. fundur
21. apríl 2009   kl. 16:00 - 19:20
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn Starfsmenn
Kristján Þór Júlíusson forseti bæjarstjórnar
Helena Þuríður Karlsdóttir
Oddur Helgi Halldórsson
Elín Margrét Hallgrímsdóttir
Hjalti Jón Sveinsson
Hermann Jón Tómasson
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Sigrún Stefánsdóttir
Baldvin Halldór Sigurðsson
Jóhannes Gunnar Bjarnason
Kristín Sigfúsdóttir
Heiða Karlsdóttir fundarritari
Í upphafi fundar samþykkti bæjarstjórn breytingar á útsendri dagskrá og yrði hún á þessa leið:
1. liður:  Bæjarstjórn Akureyrar - breytingar í nefndum
2. liður:  Alþingiskosningar 2009
3. liður:  Þriggja ára áætlun 2010-2012 - síðari umræða
4. liður:  Stefnuumræða í bæjarstjórn 2009 - umhverfisnefnd
5. liður:  Stefnuumræða í bæjarstjórn 2009 - samfélags- og mannréttindaráð


1.          Bæjarstjórn Akureyrar - breytingar í nefndum
2006090088
Lögð fram tillaga um breytingu á skipan fulltrúa D-lista Sjálfstæðisflokks í barnaverndarnefnd Eyjafjarðar:
Kolbrún Sigurgeirsdóttir, kt. 090266-5789, tekur sæti varamanns í stað Vigdísar Óskar Sveinsdóttur, kt. 021082-4229.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.


2.          Alþingiskosningar 2009
2009020006
Fram var lögð tilkynning frá Samfylkingu um leiðréttingu á áður staðfestum lista með nöfnum aðal- og varamanna í undirkjörstjórnir við alþingiskosningarnar og sameiningarkosningar Grímseyjarhrepps og Akureyrarkaupstaðar 25. apríl nk. svohljóðandi:
Eiríkur Jónsson, kt. 051045-4679, verður varamaður í stað Eiríks Jónssonar, kt. 301180-4979.
Bæjarstjórn samþykkir breytinguna með 11 samhljóða atkvæðum.


3.          Þriggja ára áætlun 2010-2012 - síðari umræða
2009020054
8. liður í fundargerð bæjarráðs dags. 16. apríl 2009:
Bæjarráð vísar þriggja ára áætlun 2010-2012 til síðari umræðu í bæjarstjórn.
Áætlunin var borin undir atkvæði og samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.


4.          Stefnuumræða í bæjarstjórn 2009 - umhverfisnefnd
2009010152
Starfsáætlun umhverfisnefndar 2006-2010.
Hjalti Jón Sveinsson bæjarfulltrúi og formaður umhverfisnefndar gerði grein fyrir starfsáætlun umhverfisnefndar.
Almennar umræður urðu í kjölfarið.

5.          Stefnuumræða í bæjarstjórn 2009 - samfélags- og mannréttindaráð
2009010152
Starfsáætlun samfélags- og mannréttindaráðs 2006-2010.
Í samræmi við 21. grein í Samþykkt um stjórn Akureyrarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar og samþykkt bæjarstjórnar frá 17. maí 2005 um þátttöku nefndarformanna utan bæjarstjórnar í bæjarstjórnarfundum mætti Þorlákur Axel Jónsson formaður samfélags- og mannréttindaráðs og gerði grein fyrir starfsáætlun ráðsins.
Almennar umræður urðu í kjölfarið.Fundi slitið.