Bæjarstjórn

3239. fundur 27. nóvember 2007
Bæjarstjórn - Fundargerð
3239. fundur
27. nóvember 2007   kl. 16:00 - 18:10
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn Starfsmenn
Kristján Þór Júlíusson forseti bæjarstjórnar
Elín Margrét Hallgrímsdóttir
Oddur Helgi Halldórsson
Helena Þuríður Karlsdóttir
Hermann Jón Tómasson
Hjalti Jón Sveinsson
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Sigrún Stefánsdóttir
Baldvin Halldór Sigurðsson
Gerður Jónsdóttir
Kristín Sigfúsdóttir
Heiða Karlsdóttir fundarritari
1.          Bæjarstjórn Akureyrar - breytingar í nefndum
2006090088
Lögð fram tillaga frá S-lista Samfylkingarinnar um breytingu í nefnd svohljóðandi:
Íþróttaráð:  Sölmundur Karl Pálsson, kt. 120584-3919, verður varamaður  í stað Jóns Hjaltasonar, kt. 240159-3419.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.


2.          Afgreiðslur skipulagsstjóra
2006110002
19. liður í fundargerð skipulagsnefndar dags. 14. nóvember 2007:
Skipulagsstjóri lagði fram til samþykktar fundargerð 177. fundar með fullnaðarafgreiðslum erinda.  Fundargerðin er í 21 lið dags. 24. október 2007.
Skipulagsnefnd samþykkir fundargerð skipulagsstjóra og leggur til við bæjarstjórn að fundargerðin verði staðfest.
Bæjarstjórn staðfestir fundargerð skipulagsstjóra dags. 24. október 2007 með 11 samhljóða atkvæðum.


3.          Afgreiðslur skipulagsstjóra
2006110002
20. liður í fundargerð skipulagsnefndar dags. 14. nóvember 2007:
Skipulagsstjóri lagði fram til samþykktar fundargerð 178. fundar með fullnaðarafgreiðslum erinda.  Fundargerðin er í 25 liðum dags. 1. nóvember 2007.
Skipulagsnefnd samþykkir fundargerð skipulagsstjóra og leggur til við bæjarstjórn að fundargerðin verði staðfest.
Bæjarstjórn staðfestir fundargerð skipulagsstjóra dags. 1. nóvember 2007 með 11 samhljóða atkvæðum.4.          Afgreiðslur skipulagsstjóra
2006110002
21. liður í fundargerð skipulagsnefndar dags. 14. nóvember 2007:
Skipulagsstjóri lagði fram til samþykktar fundargerð 179. fundar með fullnaðarafgreiðslum erinda.  Fundargerðin er í 15 liðum dags. 8. nóvember 2007.
Skipulagsnefnd samþykkir fundargerð skipulagsstjóra og leggur til við bæjarstjórn að fundargerðin verði staðfest.
Bæjarstjórn staðfestir fundargerð skipulagsstjóra dags. 8. nóvember 2007 með 11 samhljóða atkvæðum.


5.          Krókeyri - breyting á deiliskipulagi
2007030006
1. liður í fundargerð skipulagsnefndar dags. 14. nóvember 2007:
Tillaga að breyttu deiliskipulagi við gróðrarstöð og safnasvæði við Krókeyri var auglýst 12. september 2007 með athugasemdafresti til 24. október 2007.
Þrjár athugasemdir bárust (sjá athugasemdir og svör í fundargerð skipulagsnefndar).
Skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt og skipulagsstjóra falið að annast gildistöku hennar.
Bæjarstjórn samþykkir tillögu skipulagsnefndar með 11 samhljóða atkvæðum.


6.          Kjarnaskógur - deiliskipulag Gróðrarstöðvar
2007110102
2. liður í fundargerð skipulagsnefndar dags. 14. nóvember 2007:
Skipulagsstjóri lagði fram tillögu að deiliskipulagi Gróðrarstöðvar í Kjarna. Tillagan er unnin af Ingvari Ívarssyni frá Landslagi ehf.
Skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Bæjarstjórn samþykkir tillögu skipulagsnefndar með 10 samhljóða atkvæðum.
Baldvin H. Sigurðsson tók ekki þátt í afgreiðslu.


7.          Naustahverfi áfangi 2 - breyting á deiliskipulagi Sómatún 9-45
2007110101
6. liður í fundargerð skipulagsnefndar dags. 14. nóvember 2007:
Erindi dagsett 2. nóvember 2007 þar sem Ágúst Hafsteinsson f.h. PA byggingarverktaka ehf., kt. 631296-2039, sækir um breytingar á deiliskipulagi að Sómatúni 9-45 reit G.  
Skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Bæjarstjórn samþykkir tillögu skipulagsnefndar með 11 samhljóða atkvæðum.


8.          Stekkjartún 4-6 - grenndarkynning vegna breytingar á deiliskipulagi
2007110078
10. liður í fundargerð skipulagsnefndar dags. 14. nóvember 2007:
Erindi dagsett 22. október 2007 þar sem Birgir Ágústsson, f.h. Skúla Ágústssonar, kt. 230243-4689 og Virkni ehf., kt. 620301-3530, sækir um byggingarleyfi fyrir viðbygginu við hús þeirra að Stekkjartúni 4-6. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Birgi Ágústsson.
Skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði grenndarkynnt.
Jóhannes Árnason sat hjá við afgreiðslu málsins.
Bæjarstjórn samþykkir tillögu skipulagsnefndar með 9 samhljóða atkvæðum.
Baldvin H. Sigurðsson og Kristín Sigfúsdóttir sátu hjá við afgreiðslu.


9.          Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar 2007 - endurskoðun
2006060029
8. liður í fundargerð bæjarráðs dags. 22. nóvember 2007:
Unnið að endurskoðun fjárhagsáætlunar fyrir árið 2007.
Bæjarráð vísar endurskoðun fjárhagsáætlunar 2007 til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn samþykkir endurskoðaða fjárhagsáætlun ársins 2007 með 7 samhljóða atkvæðum.
Baldvin H. Sigurðsson, Kristín Sigfúsdóttir, Oddur Helgi Halldórsson og Gerður Jónsdóttir sátu hjá við afgreiðslu.


10.          Álagning gjalda árið 2008 - útsvar
2007110097
9. liður í fundargerð bæjarráðs dags. 22. nóvember 2007:
Bæjarráð leggur til að útsvarsprósenta í staðgreiðslu opinberra gjalda á árinu 2008 í Akureyrarkaupstað verði óbreytt frá fyrra ári eða 13.03%.
Bæjarráð vísar tillögunni til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn samþykkir tillögu bæjarráðs með 11 samhljóða atkvæðum.


11.          Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar 2008 - fyrri umræða
2007050043
10. liður í fundargerð bæjarráðs dags. 22. nóvember 2007:
Unnið að gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2008.
Bæjarráð vísar fjárhagsáætlun 2008 til fyrri umræðu í bæjarstjórn.
Bæjarstjórn samþykkir með 11 samhljóða atkvæðum að vísa frumvarpi að fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar 2008 til bæjarráðs og síðari umræðu í bæjarstjórn.Fundi slitið.