Bæjarstjórn

7846. fundur 17. október 2006
3216. fundur
17.10.2006 kl. 16:00 - 18:03
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Sigrún Björk Jakobsdóttir forseti bæjarstjórnar
Helena Þ. Karlsdóttir
Baldvin H. Sigurðsson
Anna Halla Emilsdóttir
Elín M. Hallgrímsdóttir
Gerður Jónsdóttir
Hermann Jón Tómasson
Hjalti Jón Sveinsson
Kristín Sigfúsdóttir
Sigrún Stefánsdóttir
Kristján Þór Júlíusson
Heiða Karlsdóttir fundarritari


1 Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar 2006 - endurskoðun
2006080065
5. liður í fundargerð bæjarráðs dags. 5. október 2006:
Bæjarráð vísar endurskoðun fjárhagsáætlunar til bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn samþykkir endurskoðaða fjárhagsáætlun ársins 2006 með 10 samhljóða atkvæðum.


2 Afgreiðslur skipulags- og byggingafulltrúa 14. apríl 2004 til 4. október 2006
2006100052
12. liður í fundargerð umhverfisráðs dags. 11. október 2006:
Skipulags- og byggingafulltrúi leggur fram til samþykktar fundargerðir afgreiðslu skipulags- og byggingafulltrúa frá 14. apríl 2004 til 4. október 2006. Fundargerðirnar eru 123.
Fundargerðirnar hafa áður verið lagðar fram til kynningar í umhverfisráði.

Fundargerð dags. 14. apríl 2004, 1. fundur,

fundargerð dags. 21. apríl 2004, 2 fundur,

fundargerð dags. 5. maí 2004, 3. fundur,

fundargerð dags. 12. maí 2004, 4. fundur,

fundargerð dags. 21. maí 2004, 5. fundur,

fundargerð dags. 26. maí 2004, 6. fundur,

fundargerð dags. 2. júní 2004, 7. fundur,

fundargerð dags. 10. júní 2004, 8. fundur,

fundargerð dags. 16. júní 2004, 9. fundur,

fundargerð dags. 23. júní 2004, 10. fundur,

fundargerð dags. 30. júní 2004, 11. fundur,

fundargerð dags. 7. júlí 2004, 12. fundur,

fundargerð dags. 14. júlí 2004, 13. fundur,

fundargerð dags. 21. júlí 2004, 14. fundur,

fundargerð dags. 28. júlí 2004, 15. fundur,

fundargerð dags. 4. ágúst 2004, 16. fundur,

fundargerð dags. 18. ágúst 2004, 17. fundur,

fundargerð dags. 25. ágúst 2004, 18. fundur,

fundargerð dags. 1. september 2004, 19. fundur,

fundargerð dags. 8. september 2004, 20. fundur,

fundargerð dags. 15. september 2004, 21. fundur,

fundargerð dags. 22. september 2004, 22. fundur,

fundargerð dags. 29. september 2004, 23. fundur,

fundargerð dags. 6. október 2004, 24. fundur,

fundargerð dags. 13. október 2004, 25. fundur,

fundargerð dags. 20. október 2004, 26. fundur,

fundargerð dags. 3. nóvember 2004, 27. fundur,

fundargerð dags. 10. nóvember 2004, 28. fundur,

fundargerð dags. 17. nóvember 2004, 29. fundur,

fundargerð dags. 24. nóvember 2004, 30. fundur,

fundargerð dags. 1. desember 2004, 31. fundur,

fundargerð dags. 8. desember 2004, 32. fundur,

fundargerð dags. 15. desember 2004, 33. fundur,

fundargerð dags. 22. desember 2004, 34. fundur,

fundargerð dags. 5. janúar 2005, 35. fundur,

fundargerð dags. 12. janúar 2005, 36. fundur,

fundargerð dags. 19. janúar 2005, 37. fundur,

fundargerð dags. 26. janúar 2005, 38. fundur,

fundargerð dags. 2. febrúar 2005, 39. fundur,

fundargerð dags. 9. febrúar 2005, 40. fundur,

fundargerð dags. 16. febrúar 2005, 41. fundur,

fundargerð dags. 24. febrúar 2005, 42. fundur,

fundargerð dags. 2. mars 2005, 43. fundur,

fundargerð dags. 9. mars 2005, 44. fundur,

fundargerð dags. 16. mars 2005, 45. fundur,

fundargerð dags. 23. mars 2005, 46. fundur,

fundargerð dags. 30. mars 2005, 47. fundur,

fundargerð dags. 6. apríl 2005, 48. fundur,

fundargerð dags. 13. apríl 2005, 49. fundur,

fundargerð dags. 20. apríl 2005, 50. fundur,

fundargerð dags. 27. apríl 2005, 51. fundur,

fundargerð dags. 9. maí 2005, 52. fundur,

fundargerð dags. 11. maí 2005, 53. fundur,

fundargerð dags. 18. maí 2005, 54. fundur,

fundargerð dags. 25. maí 2005, 55. fundur,

fundargerð dags. 1. júní 2005, 56. fundur,

fundargerð dags. 8. júní 2005, 57. fundur,

fundargerð dags. 15. júní 2005, 58. fundur,

fundargerð dags. 23. júní 2005, 59. fundur,

fundargerð dags. 29. júní 2005, 60. fundur,

fundargerð dags. 6. júlí 2005, 61. fundur,

fundargerð dags. 13. júlí 2005, 62. fundur,

fundargerð dags. 20. júlí 2005, 63. fundur,

fundargerð dags. 27. júlí 2005, 64. fundur,

fundargerð dags. 3. ágúst 2005, 65. fundur,

fundargerð dags. 10. ágúst 2005, 66. fundur,

fundargerð dags. 17. ágúst 2005, 67.fundur,

fundargerð dags. 24. ágúst 2005, 68. fundur,

fundargerð dags. 31. ágúst 2005, 69. fundur,

fundargerð dags. 7. september 2005, 70. fundur,

fundargerð dags. 14. september 2005, 71. fundur,

fundargerð dags. 21. september 2005, 72. fundur,

fundargerð dags. 28. september 2005, 73. fundur,

fundargerð dags. 5. október 2005, 74. fundur,

fundargerð dags. 12. október 2005, 75. fundur,

fundargerð dags. 19. október 2005, 76. fundur,

fundargerð dags. 26. október 2005, 77. fundur,

fundargerð dags. 2. nóvember 2005, 78. fundur,

fundargerð dags. 9. nóvember 2005, 79. fundur,

fundargerð dags. 16. nóvember 2005, 80. fundur,

fundargerð dags. 23. nóvember 2005, 81. fundur,

fundargerð dags. 30. nóvember 2005, 82. fundur,

fundargerð dags. 7. desember 2005, 83. fundur,

fundargerð dags. 14. desember 2005, 84. fundur,

fundargerð dags. 21. desember 2005, 85. fundur,

fundargerð dags. 4. janúar 2006, 86. fundur,

fundargerð dags. 11. janúar 2006, 87. fundur,

fundargerð dags. 18. janúar 2006, 88. fundur,

fundargerð dags. 25. janúar 2006, 89. fundur,

fundargerð dags. 1. febrúar 2006, 90. fundur,

fundargerð dags. 8. febrúar 2006, 91. fundur,

fundargerð dags. 15. febrúar 2006, 92. fundur,

fundargerð dags. 22. febrúar 2006, 93. fundur,

fundargerð dags. 1. mars 2006, 94. fundur,

fundargerð dags. 8. mars 2006, 95. fundur,

fundargerð dags. 15. mars 2006, 96. fundur,

fundargerð dags. 5. apríl 2006, 97. fundur,

fundargerð dags. 12. apríl 2006, 98. fundur,

fundargerð dags. 19. apríl 2006, 99. fundur,

fundargerð dags. 26. apríl 2006, 100. fundur,

fundargerð dags. 3. maí 2006, 101. fundur,

fundargerð dags. 10. maí 2006, 102. fundur,

fundargerð dags. 17. maí 2006, 103. fundur,

fundargerð dags. 24. maí 2006, 104. fundur,

fundargerð dags. 31. maí 2006, 105. fundur,

fundargerð dags. 7. júní 2006, 106. fundur,

fundargerð dags. 14. júní 2006, 107. fundur,

fundargerð dags. 21. júní 2006, 108. fundur,

fundargerð dags. 28. júní 2006, 109. fundur,

fundargerð dags. 4. júlí 2006, 110. fundur,

fundargerð dags. 12. júlí 2006, 111. fundur,

fundargerð dags. 19. júlí 2006, 112. fundur,

fundargerð dags. 26. júlí 2006, 113. fundur,

fundargerð dags. 2. ágúst 2006, 114. fundur,

fundargerð dags. 9. ágúst 2006, 115. fundur,

fundargerð dags. 16. ágúst 2006, 116. fundur,

fundargerð dags. 23. ágúst 2006, 117. fundur,

fundargerð dags. 30. ágúst 2006, 118. fundur,

fundargerð dags. 6. september 2006, 119. fundur,

fundargerð dags. 13. september 2006, 120. fundur,

fundargerð dags. 20. september 2006, 121. fundur,

fundargerð dags. 27. september 2006, 122. fundur,

fundargerð dags. 4. október 2006, 123. fundur.

Umhverfisráð samþykkir fundargerðir skipulags- og byggingafulltrúa og leggur til við bæjarstjórn að fundargerðirnar verði staðfestar.
Bæjarstjórn samþykkir tillögu umhverfisráðs og staðfestir fundargerðir skipulags- og byggingafulltrúa með 10 samhljóða atkvæðum.


3 Vestursíða/Bogasíða - deiliskipulag
2006100050
5. liður í fundargerð umhverfisráðs dags. 11. október 2006:
Lögð fram tillaga að deiliskipulagi og greinargerð um þéttingu íbúðabyggðar við norðurhluta Vestursíðu og Bogasíðu.
Umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði auglýst skv. 25. gr. Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Bæjarstjórn samþykkir tillögu umhverfisráðs með 11 samhljóða atkvæðum.


4 Naustahverfi 1, Stekkjartún 32-34 - deiliskipulagsbreyting
2006100051
9. liður í fundargerð umhverfisráðs dags. 11. október 2006:
Umhverfisráð, í samræmi við bókun ráðsins frá 24. ágúst 2005, leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði auglýst skv. 25. gr. Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Bæjarstjórn samþykkir tillögu umhverfisráðs með 9 atkvæðum gegn 1.


5 Framkvæmdastjórn Akureyrarbæjar
2006100024
1. liður í fundargerð stjórnsýslunefndar dags. 13. október 2006:
Samkvæmt bæjarmálasamþykkt skipar bæjarstjóri embættismenn í framkvæmdastjórn sem er honum til ráðuneytis um daglegan rekstur bæjarfélagsins.
Bæjarstjóri gerði stjórnsýslunefnd grein fyrir fyrirætlunum sínum um að endurvekja starf bæjarritara og skipa hann ásamt fjármálastjóra og starfsmannastjóra í framkvæmdastjórn bæjarins í kjölfar þess að störf sviðsstjóra verði lögð niður. Bæjarritari verði í fullu starfi í framkvæmdastjórn en fjármálastjóra og starfsmannastjóra verði gert kleift að verja meiri tíma til framkvæmdastjórnar með því að ráða sér aðstoðarfólk.
Stjórnsýslunefnd leggur til við bæjarstjórn að störf sviðsstjóra verði lögð niður og stofnað verði starf bæjarritara sem starfi með bæjarstjóra í framkvæmdastjórn bæjarins. Ennfremur leggur nefndin til að nýtt skipurit embættismanna verði staðfest.
Bæjarstjórn samþykkir tillögur stjórnsýslunefndar með 8 atkvæðum gegn 2.

Bæjarfulltrúar VG Baldvin H. Sigurðsson og Kristín Sigfúsdóttir lögðu fram eftirfarandi bókun:
"Við erum á móti þessari breytingu á yfirstjórn bæjarins. Eins og málið blasir við eykur það vald bæjarstjóra til muna frá því sem nú er. Yfirstjórn bæjarins, mannaforráð og yfirsýn yfir starf deilda verður aðallega hjá bæjarstjóra og bæjarritara sem verður aðstoðarmaður bæjarstjóra í fullu starfi.
Starfsmannastjóri og fjármálastjóri verða bæjarritara til aðstoðar og eiga svo að ráða sér aðstoðarfólk eftir þörfum, þar sem þeir verða jafnframt deildarstjórar. Þessi bylting í stjórnkerfinu hefur það marga ókosti fram yfir kosti að við samþykkjum hana ekki."6 Samþykktir fyrir fastanefndir 2006
2006090040
2. liður í fundargerð stjórnsýslunefndar dags. 13. október 2006:
Fjallað var um samþykktir fyrir fastanefndir vegna breytingartillagna um skipan þeirra og verkaskiptingu sem felast í samstarfssamningi meirihlutaflokkanna í bæjarstjórn 2006 - 2010.
Stjórnsýslunefnd leggur til við bæjarstjórn að fyrirliggjandi tillögur að erindisbréfum bæjarráðs, félagsmálaráðs, fjölskylduráðs, framkvæmdaráðs, íþróttaráðs, skipulagsnefndar, skólanefndar, stjórnar Akureyrarstofu, stjórnsýslunefndar og umhverfisnefndar verði samþykktar með þeirri breytingu að fjölskylduráð verði nefnt samfélags- og mannréttindaráð. Jafnframt verði gerðar breytingar á Samþykkt um stjórn Akureyrarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar til samræmis.
Bæjarstjórn samþykkir tillögur stjórnsýslunefndar með 7 atkvæðum gegn 2.
Anna Halla Emilsdóttir óskar bókað að hún sat hjá við afgreiðslu.

Bæjarfulltrúar VG Baldvin H. Sigurðsson og Kristín Sigfúsdóttir lögðu fram eftirfarandi bókun:
"Við erum mótfallin þeim breytingum á fastanefndum sem lögð er fram í þessum lið. Sérstaklega erum við andsnúin því að hafa ekki sérstaka jafnréttisnefnd. Við eru á móti því að hafa fjölskyldumál, forvarnarmál, tómstundamál og málefni nýbúa og Menntasmiðju saman í einni nefnd.
Skipun Akureyrarstofu með svo viðamikla málaflokka sem menningar-, ferða-, markaðs- og atvinnumál heldur umræðunni þrengri en áður var, þegar málaflokkarnir voru í fleiri nefndum sem tilnefnt var í af flokkunum."


7 Breytingar á Samþykkt um stjórn Akureyrarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar - fyrri umræða
2006100054
Breytingar á Samþykkt um stjórn Akureyrarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar teknar til fyrri umræðu.
Bæjarfulltrúi Gerður Jónsdóttir lagði fram breytingartillögu við 49. grein samþykktarinnar svohljóðandi:
Á eftir fyrstu setningunni bætast inn tvær setningar: "Þar sem því verður við komið skulu sitja sem næst jafnmargar konur og karlar í hverri nefnd, ráði og stjórn. Þá skal þess gætt að kynjahlutfall meðal formanna sé jafnt þar sem því verður við komið."

Fram kom tillaga um að vísa tillögu Gerðar til stjórnsýslunefndar og var hún samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn samþykkir með 9 samhljóða atkvæðum að vísa tillögum að breytingum á Samþykkt um stjórn Akureyrarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar til stjórnsýslunefndar og seinni umræðu í bæjarstjórn.
Eftirtaldar fundargerðir eru lagðar fram til kynningar:
Bæjarráð dags. 5. október 2006
Stjórnsýslunefnd dags. 13. október 2006
Umhverfisráð dags. 11. október 2006
Framkvæmdaráð dags. 6. október 2006
Skólanefnd dags. 2. október 2006
Íþrótta- og tómstundaráð dags. 12. október 2006
Félagsmálaráð dags. 11. október 2006
Áfengis- og vímuvarnanefnd dags. 11. október 2006
Jafnréttis- og fjölskyldunefnd dags. 2. október 2006


Fundi slitið.