Bæjarstjórn

7434. fundur 21. júní 2006
Bæjarstjórn - Fundargerð
3212. fundur
21.06.2006 kl. 16:00 - 17:15
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Sigrún Björk Jakobsdóttir forseti bæjarstjórnar
Helena Þ. Karlsdóttir
Baldvin H. Sigurðsson
Anna Halla Emilsdóttir
Elín M. Hallgrímsdóttir
Hermann Jón Tómasson
Hjalti Jón Sveinsson
Jóhannes G. Bjarnason
Kristín Sigfúsdóttir
Sigrún Stefánsdóttir
Kristján Þór Júlíusson
Heiða Karlsdóttir fundarritari


Í upphafi fundar bauð forseti Önnu Höllu Emilsdóttur varabæjarfulltrúa L-Lista velkomna á hennar fyrsta fund í bæjarstjórn.

1 Kosning nefnda - 2006-2010
2006060001
Kosning fastanefnda og skoðunarmanna til 4ra ára.

1. Áfengis- og vímuvarnanefnd - 5 aðalmenn og 5 til vara.
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Margrét Kristín Helgadóttir formaður
Baldur Dýrfjörð varaformaður
María Marinósdóttir
Margrét Ríkarðsdóttir
Gerður Jónsdóttir

og varamanna

Þorlákur Axel Jónsson
Kristinn Árnason
Ragnheiður Júlíusdóttir
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
Guðlaug Kristinsdóttir

Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

2. Félagsmálaráð - 5 aðalmenn og 5 til vara.
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Sigrún Stefánsdóttir formaður
María Egilsdóttir varaformaður
Baldvin Valdemarsson
Kristín Sigfúsdóttir
Ingimar Eydal

og varamanna

Jóna Valdís Ólafsdóttir
Guðmundur Egill Erlendsson
Helga Steinunn Guðmundsdóttir
Wolfgang Frosti Sahr
Geir Hólmarsson

Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

3. Framkvæmdaráð - 5 aðalmenn og 5 til vara.
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Hermann Jón Tómasson formaður
Sigrún Björk Jakobsdóttir varaformaður
Hjalti Jón Sveinsson
Jón Erlendsson
Jóhannes G. Bjarnason


og varamanna


Helena Þ. Karlsdóttir
Elín M. Hallgrímsdóttir
Þórarinn B. Jónsson
Baldvin H. Sigurðsson
Gerður Jónsdóttir

Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

4. Íþrótta- og tómstundaráð - 5 aðalmenn og 5 til vara.
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Ólafur Jónsson formaður
Agnes Arnardóttir varaformaður
Sveinn Arnarsson
Dýrleif Skjóldal
Erlingur Kristjánsson

og varamanna

Hlynur Jóhannsson
Jón Hjaltason
Valdís Anna Jónsdóttir
Bragi Guðmundsson
Eiður Stefánsson

Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

5. Jafnréttis- og fjölskyldunefnd - 5 aðalmenn og 5 til vara.
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Margrét Kristín Helgadóttir formaður
Baldur Dýrfjörð varaformaður
María Marinósdóttir
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
Gerður Jónsdóttir

og varamanna

Þorlákur Axel Jónsson
Kristinn Árnason
Ragnheiður Júlíusdóttir
Margrét Ríkarðsdóttir
Guðlaug Kristinsdóttir
Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

6. Menningarmálanefnd - 5 aðalmenn og 5 til vara.
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Sigrún Björk Jakobsdóttir formaður
Helena Þ. Karlsdóttir varaformaður
Unnar Jónsson
Baldvin H. Sigurðsson
Halla Björk Reynisdóttir

og varamanna

Ragnheiður Jakobsdóttir
Agnes Arnardóttir
Ingi Rúnar Eðvarðsson
Jón Erlendsson
Tryggvi Þór Gunnarsson
Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

7. Náttúruverndarnefnd - 5 aðalmenn og 5 til vara.
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Hjalti Jón Sveinsson formaður
Jón Ingi Cæsarsson varaformaður
Linda María Ásgeirsdóttir
Jón Kristófer Arnarson
Erla Þrándardóttir

og varamanna

Kristín Halldórsdóttir
Margrét Kristín Helgadóttir
Þorgeir Jónsson
Kristín Sigfúsdóttir
Petrea Ósk Sigurðardóttir
Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

8. Skólanefnd - 5 aðalmenn og 5 til vara.
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Elín Margrét Hallgrímsdóttir formaður
Þorlákur Axel Jónsson
Sigrún Stefánsdóttir varaformaður
Dýrleif Skjóldal
Anna Halla Emilsdóttir

og varamanna

Jóna Jónsdóttir
Hermann Óskarsson
Oddný Stella Snorradóttir
Arna Valsdóttir
Sigurveig S. Bergsteinsdóttir
Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

9. Stjórnsýslunefnd - 5 bæjarfulltrúar og 5 til vara.
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Kristján Þór Júlíusson formaður
Hermann Jón Tómasson varaformaður
Helena Þ. Karlsdóttir
Kristín Sigfúsdóttir
Oddur Helgi Halldórsson

og varamanna

Sigrún Björk Jakobsdóttir
Sigrún Stefánsdóttir
Ásgeir Magnússon
Baldvin H. Sigurðsson
Anna Halla Emilsdóttir

Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

10. Umhverfisráð - 5 aðalmenn og 5 til vara.
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Jón Ingi Cæsarsson formaður
Ólafur Jónsson varaformaður
Hanna Dögg Maronsdóttir
Jóhannes Árnason
Haraldur S. Helgason

og varamanna

Helena Þ. Karlsdóttir
Unnsteinn Jónsson
Hinrik Þórhallsson
Valgerður H. Bjarnadóttir
Helgi Snæbjarnarson

Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

11. Kjörstjórn - 3 aðalmenn og 3 til vara.
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Helgi Teitur Helgason formaður
Þorsteinn Arnórsson varaformaður
Helga G. Eymundsdóttir

og varamanna

Alfreð Almarsson
Hreinn Pálsson
Þröstur Kolbeins

Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

12. Skoðunarmenn bæjarreikninga - 2 aðalmenn og 2 til vara.
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Hermann Óskarsson
Jakob Björnsson

og varamanna

Hálfdán Örnólfsson
Gunnar Gíslason

Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.


2 Kosning nefnda - 2006-2010
2006060001
Tilnefning þingfulltrúa hjá samtökum sveitarstjórna og í stjórnir:

1. Almannavarnanefnd Eyjafjarðar - 3 aðalmenn og 1 til vara
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Bæjarstjórinn á Akureyri / varamaður er staðgengill bæjarstjóra
Sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs (bæjarverkfræðingur)
Slökkviliðsstjóri
Tilnefning þessi er í samræmi við samkomulag um skipan Almannavarnanefndar
Eyjafjarðar.

2. Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar - 3 aðalmenn og 1 til vara
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Helena Karlsdóttir formaður
Valur Knútsson
Baldvin Esra Einarsson

og varamanns:

Jóhannes G. Bjarnason

Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

3. Barnaverndarnefnd Eyjafjarðar - 4 aðalmenn og 4 til vara
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Baldur Dýrfjörð formaður
Jóhanna Ragnarsdóttir
Lára Stefánsdóttir varaformaður
Dýrleif Skjóldal

og varamanna

Vigdís Ósk Sveinsdóttir
Friðbjörn B. Möller
Þorgerður Þorgilsdóttir
Margrét Ríkarðsdóttir

Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

4. Fulltrúaráð Brunabótafélags Íslands - 1 aðalmaður og 1 til vara
Fram kom listi með nafni þessa aðalmanns:
Kristján Þór Júlíusson

og varamanns

Hermann Jón Tómasson

Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

5. Hafnasamlag Norðurlands - 5 aðalmenn og 5 til vara
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Björn Magnússon formaður
Guðgeir Hallur Heimisson varaformaður
Anna Júlíusdóttir
Ólafur Þ. Jónsson
Víðir Benediktsson

og varamanna

Sigrún Skarphéðinsdóttir
Þorgeir Jónsson
Hilmir Helgason
Guðmundur H. Helgason
Nói Björnsson

Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

6. Heilbrigðisnefnd Norðurlands eystra - 2 aðalmenn og 2 til vara
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Þóra Ákadóttir
Frosti Meldal

og varamanna

Íris Dröfn Jónsdóttir
Málmfríður Sigurðardóttir

Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

7. Héraðsnefnd Eyjafjarðar - 6 aðalmenn og 6 til vara
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Hjalti Jón Sveinsson
Kristján Þór Júlíusson
Helena Karlsdóttir
Baldvin H. Sigurðsson
Jóhannes G. Bjarnason
Oddur Helgi Halldórsson

og varamanna

Sigrún Björk Jakobsdóttir
Elín Margrét Hallgrímsdóttir
Hermann Jón Tómasson
Sigrún Stefánsdóttir
Ásgeir Magnússon
Kristín Sigfúsdóttir

Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

8. Eyþing, samtök sveitarfélaga í Eyjafirði
og þingeyjarsýslum - 7 aðalmenn og 7 til vara
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Kristján Þór Júlíusson
Hermann Jón Tómasson
Sigrún Stefánsdóttir
Kristín Sigfúsdóttir
Jóhannes G. Bjarnason
Oddur Helgi Halldórsson

og varamanna

Hjalti Jón Sveinsson
Elín Margrét Hallgrímsdóttir
Helena Þ. Karlsdóttir
Margrét Kristín Helgadóttir
Baldvin H. Sigurðsson
Gerður Jónsdóttir
Anna Halla Emilsdóttir

Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

9. Samstarfsnefnd um ferlimál fatlaðra - 1 aðalmaður og 1 til vara
Fram kom listi með nafni þessa aðalmanns:
Bergur Þorri Benjamínsson

og varamanns

Þórarinn B. Jónsson

10. Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna
Akureyrarbæjar - 2 bæjarfulltrúar og 2 til vara
Bæjarstjóri er formaður skv. reglugerð.
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Hermann Jón Tómasson
Oddur Helgi Halldórsson

og varamanna

Sigrún Stefánsdóttir
Víðir Benediktsson

Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

11. Landsþing Sambands ísl. sveitarfélaga - 5 þingfulltrúar og 5 til vara
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Kristján Þór Júlíusson
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Hermann Jón Tómasson
Kristín Sigfúsdóttir
Gerður Jónsdóttir

og varamanna

Hjalti Jón Sveinsson
Elín Margrét Hallgrímsdóttir
Sigrún Stefánsdóttir
Baldvin H. Sigurðsson
Jóhannes G. Bjarnason

Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.3 Tillaga að breytingum á 59. grein Samþykktar um stjórn Akureyrarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar - síðari umræða
2006060044
V. liður í fundargerð bæjarstjórnar dags. 13. júní 2006:
Lögð var fram tillaga um breytingu á 59. grein Samþykktar um stjórn Akureyrarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar dags. 9. júní 2006.
Fram kom tillaga um að vísa breytingartillögunni til síðari umræðu í bæjarstjórn og var hún
samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.

Tillagan tekin til síðari umræðu.
Bæjarfulltrúi Jóhannes G. Bjarnason lagði fram eftirfarandi bókun:
"Ég er andvígur þeirri breytingu að sameina nefndir sem skilað hafa góðu starfi á síðasta kjörtímabili. Til þess að bæta enn frekar starf þeirra hefði verið nærtækast að hækka fjárveitingu til fagnefndanna en þær hafa haft úr litlu fjármagni að spila."
Bókunin var borin upp og felld með 6 atkvæðum gegn 4.

Tillagan að breytingum á 59. grein Samþykktar um stjórn Akureyrarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar var síðan borin upp og samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.4 Bæjarstjórnarfundir í júlí og ágúst 2006
2006060010
Lögð fram tillaga um bæjarstjórnarfundi í júlí og ágúst 2006:
"Í samræmi við 7. og 47. grein samþykktar um stjórn Akureyrarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar samþykkir bæjarstjórn að í júlí og ágúst verði sumarleyfi bæjarstjórnar og þá haldinn einn reglulegur bæjarstjórnarfundur í hvorum mánuði. Gert er ráð fyrir að bæjarstjórnarfundirnir verði 18. júlí og 15. ágúst. Jafnframt er bæjarráði heimiluð fullnaðarafgreiðsla þeirra mála sem það telur nauðsynlegt að fái afgreiðslu og lög mæla ekki gegn."
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.Fundi slitið.