Bæjarstjórn

7011. fundur 07. mars 2006
3206. fundur
07.03.2006 kl. 16:00 - 18:30
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Þóra Ákadóttir forseti bæjarstjórnar
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Oktavía Jóhannesdóttir
Gerður Jónsdóttir
Jakob Björnsson
Jóhannes G. Bjarnason
Nói Björnsson
Oddur Helgi Halldórsson
Valgerður H. Bjarnadóttir
Þórarinn B. Jónsson
Kristján Þór Júlíusson
Heiða Karlsdóttir fundarritari


1 Vinnureglur um lóðarveitingar hjá Akureyrarbæ
2006010154
7. liður í fundargerð bæjarráðs dags. 2. mars 2006.
Bæjarráð vísar vinnureglunum til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn samþykkir Vinnureglur um lóðarveitingar hjá Akureyrarbæ með 8 atkvæðum gegn 3.


2 Starfsáætlun bæjarstjórnar
2005090053
Starfsáætlun framkvæmdaráðs.
Bæjarfulltrúi og formaður framkvæmdaráðs Jakob Björnsson gerði grein fyrir starfsáætlun framkvæmdaráðs Akureyrarbæjar.
Almennar umræður bæjarfulltrúa urðu í kjölfarið.3 Starfsáætlun bæjarstjórnar
2005090053
Starfsáætlun umhverfisráðs.
Í samræmi við samþykkt bæjarstjórnar 17. maí 2005 um þátttöku nefndarformanna utan bæjarstjórnar í bæjarstjórnarfundum mætti Guðmundur Jóhannsson formaður umhverfisráðs og gerði grein fyrir starfsáætlun umhverfisráðs Akureyrarbæjar.
Almennar umræður bæjarfulltrúa urðu í kjölfarið.Eftirtaldar fundargerðir eru lagðar fram til kynningar:
Bæjarráð dags. 23. febrúar og 2. mars 2006
Umhverfisráð dags. 22. febrúar 2006
Framkvæmdaráð dags. 3. mars 2006
Menningarmálanefnd dags. 16. febrúar 2006
Skólanefnd dags. 20. og 27. febrúar 2006
Íþrótta- og tómstundaráð dags. 23. febrúar 2006
Félagsmálaráð dags. 27. febrúar 2006


Fundi slitið.