Bæjarstjórn

6435. fundur 04. október 2005
3199. fundur
04.10.2005 kl. 16:00 - 17:19
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Þóra Ákadóttir forseti bæjarstjórnar
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Oktavía Jóhannesdóttir
Ágúst Hilmarsson
Gerður Jónsdóttir
Jakob Björnsson
Jóhannes G. Bjarnason
Oddur Helgi Halldórsson
Valgerður H. Bjarnadóttir
Þórarinn B. Jónsson
Kristján Þór Júlíusson
Heiða Karlsdóttir fundarritari


Í upphafi fundar las forseti upp tilkynningu frá Sjálfstæðisflokknum um breytingu í nefnd svohljóðandi:

Íþrótta- og tómstundaráð:
Helga Steinunn Guðmundsdóttir, kt. 190953-4599, tekur sæti aðalmanns í stað Steingríms Birgissonar, kt. 131264-4539.
1 Bifreiðastæðasjóður Akureyrar - gjaldskrá
2002100069
2. liður í fundargerð bæjarráðs dags. 29. september 2005 þar sem bæjarráð vísar gjaldskrá Bifreiðastæðasjóðs Akureyrar til seinni umræðu í bæjarstjórn.
Bæjarstjórn samþykkir gjaldskrá Bifreiðastæðasjóðs Akureyrar með 11 samhljóða atkvæðum.


2 Miðbæjarskipulag Akureyrar
2005060024
Bæjarstjóri, formaður stýrihóps, gerði grein fyrir vinnu við gerð tillagna að nýju miðbæjarskipulagi Akureyrar.
Almennar umræður bæjarfulltrúa urðu í kjölfarið.

Í lok fundar hvatti forseti bæjarstjórnar íbúa Akureyrarkaupstaðar til þátttöku í kosningu um sameiningu sveitarfélaga í Eyjafirði, sem fram fer laugardaginn 8. október nk.Eftirtaldar fundargerðir eru lagðar fram til kynningar:
Bæjarráð dags. 29. september 2005
Umhverfisráð dags. 28. september 2005
Framkvæmdaráð dags. 16. september 2005
Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar dags. 30. september 2005
Menningarmálanefnd dags. 19. september 2005
Skólanefnd dags. 19. september 2005
Íþrótta- og tómstundaráð dags. 19. september 2005
Félagsmálaráð dags. 15. september 2005
Náttúruverndarnefnd dags. 29. september 2005
Jafnréttis- og fjölskyldunefnd dags. 20. september 2005

Fundi slitið.