Bæjarstjórn

4652. fundur 03. febrúar 2004

3170. fundur
03.02.2004 kl. 16:00 - 17:03
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri

Nefndarmenn: Starfsmenn:
Þóra Ákadóttir, forseti bæjarstjórnar
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Oddur Helgi Halldórsson
Ágúst Hilmarsson
Gerður Jónsdóttir
Hermann Jón Tómasson
Jakob Björnsson
Jóhannes G. Bjarnason
Jón Erlendsson
Þórarinn B. Jónsson
Kristján Þór Júlíusson
Heiða Karlsdóttir, fundarritari

1 Fundargerðir bæjarráðs dags. 22. og 29. janúar 2004
Fundargerðin frá 22. janúar er í 7 liðum.
Fundargerðin frá 29. janúar er í 5 liðum.
Fundargerðin frá 22. janúar gefur ekki tilefni til ályktunar.
Fundargerðin frá 29. janúar var afgreidd á eftirfarandi hátt:
5. liður, "Norðlenska matborðið ehf. - hlutafjárkaup" var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir gefa gefa ekki tilefni til ályktunar.2 Fundargerð stjórnsýslunefndar dags. 28. janúar 2004
Fundargerðin er í 1 lið.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


3 Fundargerð umhverfisráðs dags. 28. janúar 2004
Fundargerðin er í 65 liðum.
Fundargerðin var borin upp í einu lagi og samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum að svo miklu leyti sem hún gefur tilefni til ályktunar.


4 Fundargerð stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar dags. 23. janúar 2004
Fundargerðin er í 6 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


5 Fundargerð menningarmálanefndar dags. 22. janúar 2004
Fundargerðin er í 4 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


6 Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs dags. 20. janúar 2004
Fundargerðin er í 5 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


7 Fundargerð félagsmálaráðs dags. 26. janúar 2004
Fundargerðin er í 10 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


8 Fundargerð áfengis- og vímuvarnanefndar dags. 22. janúar 2004
Fundargerðin er í 4 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


9 Fundargerð náttúruverndarnefndar dags. 22. janúar 2004
Fundargerðin er í 5 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


10 Fundargerð jafnréttis- og fjölskyldunefndar dags. 27. janúar 2004
Fundargerðin er í 4 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


Fundi slitið.