Bæjarstjórn

4115. fundur 24. júní 2003

3159. fundur.
24.06.2003 kl. 16:00 - 17:23
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn:Starfsmenn:
Þóra Ákadóttir, forseti bæjarstjórnar
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Valgerður H. Bjarnadóttir
Gerður Jónsdóttir
Guðný Jóhannesdóttir
Íris Dröfn Jónsdóttir
Jakob Björnsson
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Oktavia Jóhannesdóttir
Þórarinn B. Jónsson
Kristján Þór Júlíusson
Heiða Karlsdóttir, fundarritari


1 Fundargerðir bæjarráðs dags. 5. og 12. júní 2003
Fundargerðin frá 5. júní er í 24 liðum.
Fundargerðin frá 12. júní er í 11 liðum.
Fyrst var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 5. júní:
1. liður, "Staða biðlista eftir leikskóladvöl 2003", var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
2. liður, "Hraungerði 3 - lóðargjöld". Fram kom tillaga um að vísa liðnum aftur til bæjarráðs til lokaafgreiðslu og var hún samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
13. liður, "Lántaka Landsvirkjunar - veltilán", var samþykktur með 10 samhljóða atkvæðum.
14. liður, "Internetcafé - veitingaleyfi", var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
15. liður, "Internetcafé - áfengisveitingaleyfi", var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
16. liður, "Setrið, Meyjarhofið - veitingaleyfi", var samþykktur með 8 samhljóða atkvæðum.
17. liður, "Setrið - áfengisveitingaleyfi", var samþykktur með 8 samhljóða atkvæðum.
20. liður, "Landsmót hestamanna 2006 - Melgerðismelar", var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.
Fundargerðin frá 12. júní var afgreidd á eftirfarandi hátt:
1. liður, "Aukning hlutafjár í Norðurorku hf.", var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
3. liður, "Starfsreglur fyrir úthlutun viðbótarlána - endurskoðun júní 2003", var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinar gefa ekki tilefni til ályktunar.2 Fundargerðir stjórnsýslunefndar dags. 28. maí og 11. júní 2003
Fundargerðin frá 28. maí er í 3 liðum.
Fundargerðin frá 11. júní er í 2 liðum.
Fundargerðirnar gefa tilefni til ályktunar.3 Fundargerð umhverfisráðs dags. 11. júní 2003
Fundargerðin er í 32 liðum.
Fundargerðin var borin upp í einu lagi og samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum að svo miklu leyti sem hún gefur tilefni til ályktunar.


4 Fundargerð stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar dags. 13. júní 2003
Fundargerðin er í 12 liðum.
6. liður, "Glerárskóli - breytingar í kjallara D-álmu", var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
7. liður, "Útboð í utanhússmálningu - Íþróttahöllin", var samþykktur með 10 samhljóða atkvæðum.
8. liður, "Útboð í utanhússmálningu - Skólastíg 5, Bakkahlíð 39 og Klappir", var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.5 Fundargerð menningarmálanefndar dags. 5. júní 2003
Fundargerðin er í 5 liðum.
5. liður, "Stefna um uppbyggingu útilistaverka á Akureyri". Fram kom tillaga um að vísa liðnum til gerðar fjárhagsáætlunar 2004 og var hún samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.6 Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs dags. 3. júní 2003
Fundargerðin er í 5 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


7 Fundargerð félagsmálaráðs dags. 2. júní 2003
Fundargerðin er í 8 liðum.
4. liður, "Búsetumál fatlaðra", var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
8. liður, "Samtök um kvennaathvarf - styrkbeiðni". Fram kom tillaga um að vísa liðnum aftur til félagsmálaráðs og var hún samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.8 Fundargerð áfengis- og vímuvarnanefndar dags. 12. júní 2003
Fundargerðin er í 6 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


9 Fundargerð atvinnumálanefndar dags. 2. júní 2003
Fundargerðin er í 7 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


10 Fundargerð náttúruverndarnefndar dags. 12. júní 2003
Fundargerðin er í 2 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


11 Fundargerðir jafnréttis- og fjölskyldunefndar dags. 3. og 10. júní 2003
Fundargerðin frá 3. júní er í 6 liðum.
Fundargerðin frá 10. júní er í 3 liðum.
Fundargerðirnar gefa ekki tilefni til ályktunar.


12 Fundargerð samstarfsnefndar um ferlimál fatlaðra dags. 19. maí 2003
Fundargerðin er í 2 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


13 Bæjarstjórnarfundir í júlí og ágúst 2003
Tillaga að bæjarstjórnarfundum í júlí og ágúst 2003:
"Í samræmi við 7. og 48. grein samþykktar um stjórn Akureyrar og fundarsköp bæjarstjórnar samþykkir bæjarstjórn að í mánuðum júlí og ágúst verði sumarleyfi bæjarstjórnar og þá haldinn einn reglulegur bæjarstjórnarfundur í hvorum mánuði.
Gert er ráð fyrir að bæjarstjórnarfundirnir verði 15. júlí og 12. ágúst.
Jafnframt er bæjarráði heimiluð fullnaðarafgreiðsla þeirra mála sem það telur nauðsynlegt að fái afgreiðslu og lög mæla ekki gegn."
Tillagan var samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.


Fundi slitið.