Bæjarstjórn

4001. fundur 20. maí 2003

3157. fundur
20.05.2003 kl. 16:00 - 17:25
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn:Starfsmenn:
Þóra Ákadóttir, forseti bæjarstjórnar
Gerður Jónsdóttir
Oddur Helgi Halldórsson
Jakob Björnsson
Jóhannes G. Bjarnason
Jón Erlendsson
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Oktavía Jóhannesdóttir
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Steingrímur Birgisson
Kristján Þór Júlíusson
Heiða Karlsdóttir, fundarritari


1 Fundargerðir bæjarráðs dags. 8. og 15. maí 2003
Fundargerðin frá 8. maí er í 17 liðum.
Fundargerðin frá 15. maí er í 15 liðum.
Fyrst var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 8. maí:
11. liður, "Melateigur - gatnagerðargjöld", var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.
Fundargerðin frá 15. maí var afgreidd á eftirfarandi hátt:
2. liður, "Friðlýsing Krossanesborga", var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
9. liður, "Menningarhús á Akureyri", tilnefning 2ja fulltrúa Akureyrarbæjar í verkefnisstjórn vegna byggingar menningarhúss.
Fram komu nöfn eftirtalinna: Ingi Björnsson, kt. 031056-3499, sem jafnframt verði formaður verkefnisstjórnarinnar og boði til fyrsta fundar hennar og Sigrún Björk Jakobsdóttir, kt. 230566-2919. Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.
12. liður, "Lánsumsóknir 2003 - Lánasjóður sveitarfélaga", var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.2 Fundargerðir stjórnsýslunefndar dags. 23. apríl, 7. og 14. maí 2003
Fundargerðin frá 23. apríl er í 1 lið.
Fundargerðin frá 7. maí er í 3 liðum.
Fundargerðin frá 14. maí er í 1 lið.
Fundargerðirnar gefa ekki tilefni til ályktunar.


3 Fundargerð umhverfisráðs dags. 14. maí 2003
Fundargerðin er í 33 liðum.
2. liður, Tröllagil 29. Breyting á aðal- og deiliskipulagi" var samþykktur með 9 samhljóða atkvæðum.
3. liður, "Kiðagil 1. Breyting á deiliskipulagi" var samþykktur með 10 atkvæðum gegn 1.
4. liður, "Krókeyri, skipulag. Breyting á aðalskipulagi" var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
5. liður, "Naustahverfi, 1. áfangi. Breytingar á deiliskipulagi" var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
6. liður, "Naustahverfi, 1. áfangi. Breytingar á deiliskipulagi" var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
7. liður, " Bjarkarlundur - Grenilundur. Breyting á deiliskipulagi" var samþykktur með 8 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum að svo miklu leyti sem þeir gefa tilefni til ályktunar.4 Fundargerð stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar dags. 9. maí 2003
Fundargerðin er í 5 liðum.
1. liður, "Iðnaðarsafn - útboð", var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
2. liður, "Útboð á slætti og hirðingu", var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.5 Fundargerðir skólanefndar dags. 5. og 12. maí 2003
Fundargerðin frá 5. maí er í 9 liðum.
Fundargerðin frá 12. maí er í 5 liðum.
Fyrst var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 5. maí:
6. liður, "Úthlutun kennslustunda til sérkennslu 2003-2004", var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.
Fundargerðin frá 12. maí var afgreidd á eftirfarandi hátt:
1. liður, "Staða biðlista eftir leikskóladvöl 2003". Fram kom tillaga um að vísa liðnum til bæjarráðs til útfærslu vegna fjárhagsáætlunar 2003 og var hún samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.6 Fundargerðir íþrótta- og tómstundaráðs dags. 6. og 13. maí 2003
Fundargerðin frá 6. maí er í 7 liðum.
Fundargerðin frá 13. maí er í 6 liðum.
Hvorug fundargerðin gefur tilefni til ályktunar.


7 Fundargerð kjaranefndar STAK og Akureyrarbæjar dags. 5. maí 2003
Fundargerðin er í 4 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


8 Fundargerð félagsmálaráðs dags. 5. maí 2003
Fundargerðin er í 11 liðum.
6. liður, " Sumardvöl fatlaðra barna 2003", var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.9 Fundargerð atvinnumálanefndar dags. 5. maí 2003
Fundargerðin er í 1 lið.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


10 Fundargerð jafnréttis- og fjölskyldunefndar dags. 6. maí 2003
Fundargerðin er í 5 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.

Fundi slitið.