Bæjarstjórn

3873. fundur 01. apríl 2003

3154. fundur
01.04.2003 kl. 16:00 - 17:30
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Bæjarfulltrúar:Fundarritari:
Þóra Ákadóttir, forseti bæjarstjórnar
Gerður Jónsdóttir
Valgerður H. Bjarnadóttir
Jakob Björnsson
Jóhannes G. Bjarnason
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Nói Björnsson
Oktavía Jóhannesdóttir
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Þórarinn B. Jónsson
Kristján Þór Júlíusson
Heiða Karlsdóttir


Í upphafi fundar minntist forseti þess að þessa dagana eru liðin 140 ár frá því að fyrsti fundur bæjarstjórnar Akureyrar var haldinn. Þann 31. mars 1863 var fyrsta bæjarstjórnin kosin. Kjörnir voru:
Ari Sæmundsen umboðsmaður
Edvald Eilert Möller faktor
Jón Finsen læknir
Jón Chr. Stephánsson timburmeistari og
Jóhannes Halldórsson barnakennari.
Þann 4. apríl 1863 kom nýkjörin bæjarstjórn saman til síns fyrsta fundar og "var Ari kosinn oddviti og Jóhannes varaoddviti". Þess má til gamans geta að sá fundur sem nú er settur í bæjarstjórn Akureyrar er sá 3154. frá upphafi.

 

  1 Fundargerðir bæjarráðs dags. 20. og 27. mars 2003
  Fundargerðin frá 20. mars er í 11 liðum.
  Fundargerðin frá 27. mars er í 10 liðum.
  Fyrst var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 20. mars:
  4. liður, "2003 ehf. - veitingaleyfi", var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
  5. liður, "Gersemi Þröstur ehf. - veitingaleyfi", var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
  8. liður, "Húsaleigubætur - athugasemdir", var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
  Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.
  Fundargerðin frá 27. mars var afgreidd á eftirfarandi hátt:
  2. liður, "Sumarvinna unglinga og fatlaðra 2003" verður afgreiddur undir 4. lið dagskrár, fundargerð framkvæmdaráðs.
  7. liður, "Bugðusíða 1 - uppkaup lóðar", var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
  Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.


  2 Fundargerð stjórnsýslusnefndar dags. 26. mars 2003
  Fundargerðin er í 2 liðum.
  Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


  3 Fundargerð umhverfisráðs dags. 26. mars 2003
  Fundargerðin er í 31 lið.
  Fundargerðin var borin upp í einu lagi og samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum að svo miklu leyti sem hún gefur tilefni til ályktunar.


  4 Fundargerð framkvæmdaráðs dags. 21. mars 2003
  Fundargerðin er í 4 liðum.
  1. liður, "Sumarvinna unglinga og fatlaðra 2003" ásamt bókun í 2. lið fundargerðar bæjarráðs
  27. mars 2003 var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
  2. liður, "Sláttur - þjónustusamningar 2003-2005, útboð" var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
  Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.  5 Fundargerð stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar dags. 14. mars 2003
  Fundargerðin er í 13 liðum.
  Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


  6 Fundargerð menningarmálanefndar dags. 20. mars 2003
  Fundargerðin er í 34 liðum.
  Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


  7 Fundargerð skólanefndar dags. 17. mars 2003
  Fundargerðin er í 13 liðum.
  7. liður, "Einsetning leikskóla Akureyrar" var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
  Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.  8 Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs dags. 25. mars 2003
  Fundargerðin er í 31 lið.
  Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


  9 Fundargerð félagsmálaráðs dags. 24. mars 2003
  Fundargerðin er í 8 liðum.
  Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


  10 Fundargerð áfengis- og vímuvarnanefndar dags. 19. mars 2003
  Fundargerðin er í 6 liðum.
  Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


  11 Fundargerð atvinnumálanefndar dags. 24. mars 2003
  Fundargerðin er í 3 liðum.
  Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


  12 Fundargerð náttúruverndarnefndar dags. 20. mars 2003
  Fundargerðin er í 5 liðum.
  Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


  13 Fundargerðir samstarfsnefndar um ferlimál fatlaðra dags. 17. og 24. mars 2003
  Fundargerðin frá 17. mars er í 4 liðum.
  Fundargerðin frá 24. mars er í 2 liðum.
  Fyrst var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 17. mars:
  2. liður, "Úttekt á húsnæði" var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
  Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.
  Fundargerðin frá 24. mars gefur ekki tilefni til ályktunar.

   

  Í lok fundar las forseti upp tilkynningu frá Sjálfstæðisflokki um breytingu í nefnd: Helgi Teitur Helgason, kt. 191172-4269 kemur í stað Bergs Guðmundssonar, kt. 140777-5019, sem formaður í kjörstjórn.

  Fundi slitið.