Bæjarstjórn

3834. fundur 18. mars 2003

3153. fundur
18.03.2003 kl. 16:00 - 18:48
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Bæjarfulltrúar:Fundarritari:
Þóra Ákadóttir, forseti bæjarstjórnar
Gerður Jónsdóttir
Oddur Helgi Halldórsson
Jakob Björnsson
Jóhannes G. Bjarnason
Jón Erlendsson
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Oktavía Jóhannesdóttir
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Þórarinn B. Jónsson
Kristján Þór Júlíusson
Heiða Karlsdóttir


1 Fundargerðir bæjarráðs dags. 6. og 13. mars 2003
Fundargerðin frá 6. mars er í 15 liðum.
Fundargerðin frá 13. mars er í 15 liðum.
Fyrst var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 6. mars:
1. liður, "Stúdentagarðar og leikskóli við Tröllagil", verður afgreiddur með viðkomandi fundargerð.
5. liður, "Landsvirkjun - ársfundur 2003", var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
7. liður, "M hótel ehf. - áfengisveitingaleyfi", var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
8. liður, "Pollurinn - áfengisveitingaleyfi", var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
14. liður, "Skinnaiðnaður Akureyri ehf. - kauptilboð", var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.
Fundargerðin frá 13. mars var afgreidd á eftirfarandi hátt:
2. liður, "Heimaþjónusta - gjaldskrá", verður afgreiddur með viðkomandi fundargerð.
3. liður, "Tómstundastarf aldraðra - gjaldskrá", verður afgreiddur með viðkomandi fundargerð.
15. liður, "Flóttamenn - móttaka", var samþykktur með 9 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.2 Fundargerð umhverfisráðs dags. 12. mars 2003
Fundargerðin er í 24 liðum.
Fundargerðin var samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum að svo miklu leyti sem hún gefur tilefni til ályktunar.


3 Fundargerð framkvæmdaráðs dags. 7. mars 2003
Fundargerðin er í 5 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


4 Fundargerð stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar dags. 28. febrúar 2003
Fundargerðin er í 9 liðum.
Við 3. lið kom fram svohljóðandi tillaga:
"Stækkun íþróttahúss Síðuskóla.
Bæjarstjórn Akureyrar samþykkir að stækka sal væntanlegs íþróttahúss við Síðuskóla þannig að stærð salar verði sem næst 45m x 25m. Áætlum við að kostnaður við stækkunina muni nema um 22 milljónum króna, sem bætist við framkvæmdaáætlun þriggja ára áætlunar á árinu 2004.
L-listinn, listi fólksins.
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Oddur Helgi Halldórsson."
Bæjarfulltrúi Oddur Helgi Halldórsson óskaði eftir að tillagan yrði borin undir atkvæði með nafnakalli og varð forseti við þeirri beiðni.
Nei sögðu bæjarfulltrúarnir Kristján Þór Júlíusson, Sigrún Björk Jakobsdóttir, Þóra Ákadóttir, Þórarinn B. Jónsson, Jakob Björnsson, Jóhannes G, Bjarnason og Jón Erlendsson. Já sögðu bæjarfulltrúarnir Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir, Oddur Helgi Halldórsson og Oktavía Jóhannesdóttir. Bæjarfulltrúi Gerður Jónsdóttir greiddi ekki atkvæði.
Tillagan var því felld með 7 atkvæðum gegn 3.
8. liður, "Tónlistarskólinn - sala húsnæðis", var afgreiddur með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.5 Fundargerð menningarmálanefndar dags. 6. mars 2003
Fundargerðin er í 9 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


6 Fundargerð skólanefndar dags. 3. mars 2003
Fundargerðin er í 8 liðum.
4. liður, "Stúdentagarðar og leikskóli við Tröllagil", ásamt afgreiðslu í 1. lið í fundargerð bæjarráðs 6. mars 2003 var samþykktur með 10 samhljóða atkvæðum.


7 Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs dags. 11. mars 2003
Fundargerðin er í 4 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


8 Fundargerð félagsmálaráð dags. 10. mars 2003
Fundargerðin er í 9 liðum.
5. liður, "Heimaþjónusta- gjaldskrá", ásamt afgreiðslu í 2. lið í fundargerð bæjarráðs 13. mars 2003 var samþykktur með 7 samhljóða atkvæðum.
6. liður, "Tómstundastarf aldraðra - gjaldskrá", ásamt afgreiðslu í 3. lið í fundargerð bæjarráðs
13. mars 2003 var samþykktur með 7 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.9 Fundargerð atvinnumálanefndar dags. 10. mars 2003
Fundargerðin er í 4 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


10 Fundargerð jafnréttis- og fjölskyldunefndar dags. 11. mars 2003
Fundargerðin er í 3 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.
Fundi slitið.