Bæjarstjórn

3800. fundur 04. mars 2003

3152. fundur
04.03.2003 kl. 16:00 - 17:53
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Bæjarfulltrúar: Fundarritari:
Jakob Björnsson, 1. varaforseti bæjarstjórnar
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Valgerður H. Bjarnadóttir
Bjarni Jónasson
Guðný Jóhannesdóttir
Hermann Jón Tómasson
Jóhannes G. Bjarnason
Laufey Petrea Magnúsdóttir
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Oddur Helgi Halldórsson
Kristján Þór Júlíusson
Heiða Karlsdóttir


1 Fundargerðir bæjarráðs dags. 20. og 27. febrúar 2003
Fundargerðin frá 20. febrúar er í 11 liðum.
Fundargerðin frá 27. febrúar er í 14 liðum.
Fyrst var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 20. febrúar:
3. liður, "Bitra ehf., vegna Græna hattsins - veitingaleyfi", var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
4. liður, "Græni hatturinn - áfengisveitingaleyfi", var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.
Fundargerðin frá 27. febrúar var afgreidd á eftirfarandi hátt:
2. liður, "Reglur um stuðning við frumkvöðla og fyrirtæki" verður afgreiddur undir 8. lið dagskrár, fundargerð atvinnumálanefndar.
10. liður, "Leiguíbúð - kaup", var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
11. liður, "Starfsáætlanir 2003 - endurskoðaðar", var samþykktur með 9 samhljóða atkvæðum.
13. liður, "Heilbrigðisráðuneytið - samningur 2003-2006", var borinn upp í tvennu lagi:
1) Þjónustusamningur milli Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins og Akureyrarbæjar um
rekstur heilsugæslu og öldrunarþjónustu í Akureyrarumdæmi dags. 27. febrúar 2003 var
samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
2) Rammasamkomulag sömu aðila um byggingu 60 hjúkrunarrýma við öldrunarstofnanir
Akureyrarbæjar dags. 27. febrúar 2003 var samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
Tilnefning í nefnd skv. 1. gr. rammasamkomulagsins:
Fram kom tillaga með nöfnum Brit Bieldvedt framkvæmdastjóra öldrunardeildar og Þóru
Ákadóttur forseta bæjarstjórnar.
Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um lýsti forseti þetta fólk rétt kjörið til setu í
nefndinni f.h. Akureyrarbæjar.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.


2 Fundargerð stjórnsýslunefndar dags. 26. febrúar 2003
Fundargerðin er í 2 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


3 Fundargerð umhverfisráðs dags. 26. febrúar 2003
Fundargerðin er í 25 liðum.
5. liður, "Tjarnartún 1, 3 og 5. Tillöguteikningar - Breytingar á deiliskipulagi", var samþykktur með 8 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum að svo miklu leyti sem þeir gefa tilefni til ályktunar.4 Fundargerð stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar dags. 14. febrúar 2003
Fundargerðin er í 8 liðum.
Við afgreiðslu á 6. lið, "Þjóðhátíðarbílasýning í Boganum" kom fram tillaga frá bæjarfulltrúa Marsibil Fjólu Snæbjarnardóttur um að vísa liðnum aftur til stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar til nánari athugunar.
Tillagan var borin undir atkvæði og samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.5 Fundargerð menningarmálanefndar dags. 20. febrúar 2003
Fundargerðin er í 5 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


6 Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs dags. 25. febrúar 2003
Fundargerðin er í 8 liðum.
7. liður, "Golfklúbbur Akureyrar - styrkbeiðni". Fram kom tillaga um að vísa liðnum til bæjarráðs og var hún samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
8. liður, "Ferðajöfnunarsjóður". Bæjarstjórn samþykkir áskorun íþrótta- og tómstundaráðs með
11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.7 Fundargerð félagsmálaráðs dags. 24. febrúar 2003
Fundargerðin er í 7 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


8 Fundargerð atvinnumálanefndar dags. 24. febrúar 2003
Fundargerðin er í 4 liðum.
4. liður, "Reglur um stuðning við frumkvöðla og fyrirtæki" ásamt afgreiðslu í 2. lið í fundargerð bæjarráðs 27. febrúar sl. var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.9 Fundargerð náttúruverndarnefndar dags. 20. febrúar 2003
Fundargerðin er í 6 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


10 Fundargerð jafnréttis- og fjölskyldunefndar dags. 18. febrúar 2003
Fundargerðin er í 3 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.

Fundi slitið.