Bæjarstjórn

3766. fundur 18. febrúar 2003

3151. fundur
18.02.2003 kl. 16:00 - 18:55
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Bæjarfulltrúar:Fundarritari:
Þóra Ákadóttir, forseti bæjarstjórnar
Gerður Jónsdóttir
Oddur Helgi Halldórsson
Jakob Björnsson
Jóhannes G. Bjarnason
Jón Erlendsson
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Oktavía Jóhannesdóttir
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Þórarinn B. Jónsson
Kristján Þór Júlíusson
Heiða Karlsdóttir


Í upphafi fundar tilkynnti forseti um að Heiða Karlsdóttir, kt. 040249-4199, hafi verið skipuð fundarritari bæjarstjórnar, sbr. heimild í 32. gr. Samþykktar um stjórn Akureyrar og fundarsköp bæjarstjórnar.

Því næst las forseti upp svohljóðandi tilkynningu frá Framsóknarflokknum um breytingu í nefnd:
Heiða Hauksdóttir, kt. 211271-5319, kemur sem varamaður í skólanefnd í stað Skafta Ingimarssonar, kt. 221071-4849.


 

1 Fundargerðir bæjarráðs dags. 6. og 13. febrúar 2003
Fundargerðin frá 6. febrúar er í 19. liðum.
Fundargerðin frá 13. febrúar er í 14 liðum.
Fyrst var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 6. febrúar:
7. liður, "Kjarasamningur við Útgarð, félag háskólamanna", var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
8. liður, "Karlakór Akureyrar/Geysir - leyfi til reksturs einkasalar", var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
9. liður, "Bautinn hf. - veitingaleyfi", var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
10. liður, "M hótel ehf. - gisti- og veitingaleyfi", var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.
Fundargerðin frá 13. febrúar gefur ekki tilefni til ályktunar.2 Fundargerð stjórnsýslunefndar dags. 12. febrúar 2003
Fundargerðin er í 2 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


3 Fundargerð umhverfisráðs dags. 12. febrúar 2003
Fundargerðin er í 18 liðum.
2. liður, "Næturklúbbar. Takmarkanir, breyting á aðalskipulagi", var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
3. liður, "Einholt. Deiliskipulag", var samþykktur með 10 samhljóða atkvæðum.
10. liður, " Eyrarlandsholt VMA. Veitingaleyfi einkasalur", var samþykktur með 9 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum að svo miklu leyti sem þeir gefa tilefni til ályktunar.4 Fundargerð framkvæmdaráðs dags. 7. febrúar 2003
Fundargerðin er í 5 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


5 Fundargerð skólanefndar dags. 10. febrúar 2003
Fundargerðin er í 7 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


6 Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs dags. 11. febrúar 2003
Fundargerðin er í 5 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


7 Fundargerðir félagsmálaráðs dags. 3. og 10. febrúar 2003
Fundargerðin frá 3. febrúar er í 8 liðum.
Fundargerðin frá 10. febrúar er í 5 liðum.
Hvorug fundargerðin gefur tilefni til ályktunar.


8 Fundargerð áfengis- og vímuvarnanefndar dags. 5. febrúar 2003
Fundargerðin er í 6 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


9 Fundargerð atvinnumálanefndar dags. 10. febrúar 2003
Fundargerðin er í 7 liðum.
Við afgreiðslu á 1. lið, "Atvinnuleysistölur", kom fram tillaga ásamt greinargerð frá bæjarfulltrúa Oktavíu Jóhannesdóttur. Tillagan er svohljóðandi:
"Skipaður verði starfshópur til að gera tillögur um aðgerðir til að sporna við áhrifum atvinnuleysis á ungt fólk og jafnframt auka möguleika þessa hóps á að mæta kröfum atvinnulífsins.
Starfshópurinn leiti eftir samstarfi við stofnanir og fyrirtæki innan og utan bæjarkerfisins í þeim tilgangi að ná fram samstarfi þessara aðila um mótun og framkvæmd nýrra verkefna.
Bæjarráð skipi starfshópinn, setji honum erindisbréf og ákvarði fjárveitingu til verkefnisins."
Fram kom munnleg tillaga frá bæjarfulltrúa Jakobi Björnssyni með stuðningi bæjarfulltrúanna Kristjáns Þórs Júlíussonar og Odds Helga Halldórssonar um að vísa tillögu Oktavíu Jóhannesdóttur til bæjarráðs og var hún samþykkt með 9 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.

Fundi slitið.