Bæjarstjórn

3738. fundur 04. febrúar 2003

3150. fundur
04.02.2003 kl. 16:00 - 16:20
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Bæjarfulltrúar:Fundarritari:
Þóra Ákadóttir forseti
Gerður Jónsdóttir
Valgerður H. Bjarnadóttir
Jakob Björnsson
Jóhannes G. Bjarnason
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Nói Björnsson
Oktavía Jóhannesdóttir
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Þórarinn B. Jónsson
Kristján Þór Júlíusson
Karl Jörundsson


1 Fundargerð bæjarráðs dags. 23. janúar 2003
Fundargerðin er í 10 liðum.
6.- 8. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.2 Fundargerðir stjórnsýslunefndar dags. 15. og 29. janúar 2003
Fundargerðin frá 15. janúar er í 1 lið.
Fundargerðin frá 29. janúar er í 4 liðum.
Hvorug fundargerðin gefur tilefni til ályktunar.


3 Fundargerð umhverfisráðs dags. 29. janúar 2003
Fundargerðin er í 25 liðum.
Fundargerðin var borin upp í einu lagi og samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum að svo miklu leyti sem hún gefur tilefni til ályktunar.


4 Fundargerðir framkvæmdaráðs dags. 17. og 24. janúar 2003
Fundargerðin frá 17. janúar er í 4 liðum.
Fundargerðin frá 24. janúar er í 1 lið.
Hvorug fundargerðin gefur tilefni til ályktunar.


5 Fundargerðir stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar dags. 17. og 24. janúar 2003
Fundargerðirnar eru hvor um sig í 7 liðum.
Hvorug fundargerðin gefur tilefni til ályktunar.


6 Fundargerð menningarmálanefndar dags. 23. janúar 2003
Fundargerðin er í 10 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


7 Fundargerð skólanefndar dags. 20. janúar 2003
Fundargerðin er í 5 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


8 Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs dags. 28. janúar 2003
Fundargerðin er í 9 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


9 Fundargerð kjaranefndar STAK og Akureyrarbæjar dags. 22. janúar 2003
Fundargerðin er í 4 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


10 Fundargerð kjaranefndar Einingar-Iðju og Akureyrarbæjar dags. 29. janúar 2003
Fundargerðin er í 5 liðum.
3. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.11 Fundargerð atvinnumálanefndar dags. 20. janúar 2003
Fundargerðin er í 4 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


12 Fundargerð náttúruverndarnefndar dags. 23. janúar 2003
Fundargerðin er í 4 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.

Eftir að dagskrá var tæmd tók forseti til máls og færði fundarritara Karli Jörundssyni þakkir og blóm fyrir störf hans við fundarritun bæjarstjórnarfunda sl. 33 ár en þetta var hans síðasti fundur.
Karl þakkaði góð orð í hans garð og óskaði bæjarfulltrúum velfarnaðar á ókomnum árum.


Fundi slitið.