Bæjarstjórn

4320. fundur 16. september 2003

3163. fundur
16.09.2003 kl. 16:00 - 16:25
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri

Nefndarmenn: Starfsmenn:
Þóra Ákadóttir, forseti bæjarstjórnar
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Oddur Helgi Halldórsson
Gerður Jónsdóttir
Guðný Jóhannesdóttir
Jóhannes G. Bjarnason
Nói Björnsson
Oktavía Jóhannesdóttir
Valgerður H. Bjarnadóttir
Þórarinn B. Jónsson
Kristján Þór Júlíusson
Heiða Karlsdóttir, fundarritari

Í upphafi fundar las forseti upp tilkynningu frá L-lista fólksins um breytingu í nefnd - Víðir Benediktsson, kt. 101259-5799, verður aðalmaður í hafnarstjórn og Oddur Helgi Halldórsson, kt. 240359-3089, varamaður.
1 Fundargerðir bæjarráðs dags. 4. og 11. september 2003
Fundargerðirnar eru hvor um sig í 9 liðum.
Fyrst var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 4. september:
6. liður, "Flugkaffi - áfengisveitingaleyfi" var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
8. liður, "Reglur um þátttöku Akureyrarbæjar við uppgröft og fyllingar á lóðum með mikið jarðvegsdýpi í þegar byggðum og grónum hverfum" var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.
Fundargerðin frá 11. september gefur ekki tilefni til ályktunar.2 Fundargerðir umhverfisráðs dags. 3. og 10. september 2003
Fundargerðin frá 3. september er í 8 liðum.
Fundargerðin frá 10. september er í 37 liðum.
Fundargerðin frá 3. september var samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum að svo miklu leyti sem hún gefur tilefni til ályktunar.
Fundargerðin frá 10. september var samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum að svo miklu leyti sem hún gefur tilefni til ályktunar.3 Fundargerðir framkvæmdaráðs dags. 29. ágúst og 5. september 2003
Fundargerðirnar eru hvor um sig í 2 liðum.
Fundargerðirnar gefa ekki tilefni til ályktunar.


4 Fundargerð menningarmálanefndar dags. 4. september 2003
Fundargerðin er í 5 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


5 Fundargerðir skólanefndar dags. 1. og 8. september 2003
Fundargerðin frá 1. september er í 3 liðum.
Fundargerðin frá 8. september er í 4 liðum.
Fundargerðirnar gefa ekki tilefni til ályktunar.


6 Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs dags. 9. september 2003
Fundargerðin er í 4 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


7 Fundargerð kjaranefndar STAK og Akureyrarbæjar dags. 9. september 2003
Fundargerðin er í 4 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


8 Fundargerð félagsmálaráð dags. 8. september 2003
Fundargerðin er í 5 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


9 Fundargerð náttúruverndarnefndar dags. 4. september 2003
Fundargerðin er í 1 lið.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


10 Fundargerð jafnréttis- og fjölskyldunefndar dags. 9. september 2003
Fundargerðin er í 3 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.

Fundi slitið.