Bæjarstjórn

3492. fundur 19. nóvember 2002

3146. fundur
19.11.2002 kl. 16:00 - 17:45
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Bæjarfulltrúar: Fundarritari:
Þóra Ákadóttir forseti
Gerður Jónsdóttir
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Ágúst Hilmarsson
Jakob Björnsson
Jóhannes G. Bjarnason
Jón Erlendsson
Oddur Helgi Halldórsson
Oktavía Jóhannesdóttir
Þórarinn B. Jónsson
Kristján Þór Júlíusson
Karl Jörundsson


1 Fundargerð bæjarráðs dags. 14. nóvember 2002
Fundargerðin er í 25 liðum.
1.- 6. , 9.- 14. , 18., 19. og 23.- 25. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
7., 8. og 15.- 17. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
Við afgreiðslu á 20.- 22. lið kom fram eftirfarandi tillaga frá bæjarfulltrúa Jakobi Björnssyni:
"Bæjarstjórn samþykktir að fela bæjarráði fullnaðarafgreiðslu eftirgreindra mála að undangenginni umfjöllun og tillögugerð húsnæðisdeildar Akureyrarbæjar.
1. Umsókna um viðbótarlán vegna húsnæðiskaupa.
2. Tillagna um ráðstöfun innleystra félagslegra íbúða.
3. Kauptilboða vegna sölu á félagslegum íbúðum."
Tillagan var samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
20.- 22. liður voru síðan samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.2 Fundargerð umhverfisráðs dags. 13. nóvember 2002
Fundargerðin er í 45 liðum.
1., 2. og 5. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
4. liður var samþykktur með 10 samhljóða atkvæðum.
3. og 6.- 45. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.3 Fundargerð framkvæmdaráðs dags. 1. nóvember 2002
Fundargerðin er í 4 liðum.
1. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.4 Fundargerð stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar dags. 1. nóvember 2002
Fundargerðin er í 10 liðum.
2.- 4. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefi ekki tilefni til ályktunar.5 Fundargerðir stjórnar Norðurorku dags. 2. (tvær), 8. og 12. nóvember 2002
Fundargerðirnar frá 2. nóvember eru í 4 liðum.
Fundargerðirnar frá 8. og 12. nóvember eru í 1 lið.
Fyrri fundargerðin frá 2. nóvember var afgreidd á eftirfarandi hátt:
1. liður - gjaldskrárhækkanir. Gjaldskrárhækkanirnar voru bornar upp hver í sínu lagi og allar samþykktar með 10 samhljóða atkvæðum.
2. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
3. og 4. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
Við afgreiðslu á seinni fundargerðinn frá 2. nóvember kom fram tillaga frá bæjarstjóra um að
vísa 1. lið til bæjarráðs og síðari umræðu og var hún samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
2.- 4. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
Fundargerðirnar frá 8. nóvember og 12. nóvember gefa ekki tilefni til ályktunar.6 Fundargerð menningarmálanefndar dags. 7. nóvember 2002
Fundargerðin er í 7 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


7 Fundargerð skólanefndar dags. 4. nóvember 2002
Fundargerðin er í 5 liðum.
2. liður var samþykktur með 9 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.8 Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs dags. 12. nóvember 2002
Fundargerðin er í 4 liðum.
2. liður verður afgreiddur með fjárhagsáætlun ársins 2003.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.9 Fundargerð félagsmálaráðs dags. 4. nóvember 2002
Fundargerðin er í 7 liðum.
3. liður verður afgreiddur með fjárhagsáætlun ársins 2003.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.10 Fundargerð samstarfsnefndar um ferlimál fatlaðra dags. 12. nóvember 2002
Fundargerðin er í 4 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.

Fundi slitið.