Bæjarstjórn

3111. fundur 11. júní 2002

3137. fundur
11.06.2002 kl. 16:00 - 17:55
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri
Bæjarfulltrúar: Fundarritari:
Þóra Ákadóttir, forseti
Gerður Jónsdóttir
Valgerður H. Bjarnadóttir
Jakob Björnsson
Jóhannes G. Bjarnason
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Oddur Helgi Halldórsson
Oktavía Jóhannesdóttir
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Þórarinn B. Jónsson
Kristján Þór Júlíusson
Karl Jörundsson
Jakob Björnsson setti fund og stýrði í upphafi og las upp eftirfarandi erindi frá yfirkjörstjórn Akureyrar:


Akureyri, 4. júní 2002
Bæjarstjórn Akureyrar
Geislagötu 9
600 Akureyri

Með vísan til 95. gr. laga nr. 5/1998 um kosningar til sveitarstjórna sendist hæstvirtri bæjarstjórn Akureyrar ljósrit af skýrslum yfirkjörstjórnar Akureyrarkaupstaðar til Hagstofu Íslands um úrslit kosninganna 25. f.m.
Nánar um úrslitin skal að tekið fram að af B-lista hlaut Jakob Björnsson 2.009 atkvæði, Gerður Jónsdóttir 2.074 og Jóhannes Gunnar Bjarnason 2.124, af D-lista Kristján Þór Júlíusson 3.128 atkvæði, Þóra Ákadóttir 3.095 atkvæði, Þórarinn B. Jónsson 3.034, Sigrún Björk Jakobsdóttir 3.141, af L-lista Oddur Helgi Halldórsson 1.566 atkvæði og Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir 1.559, af S-lista fékk Oktavía Jóhannesdóttir 928 atkvæði og af U-lista Valgerður Hjördís Bjarnadóttir 709 atkvæði.
B-listi Framsóknarflokksins hlaut alls 2.124 atkvæði, D-listi Sjálfstæðisflokksins hlaut alls 3.144 atkvæði, L-listi fólksins hlaut alls 1.568 atkvæði, S-listi Samfylkingar hlaut alls 1.225 atkvæði og U-listi Vinstri hreyfingar græns framboðs hlaut alls 769 atkvæði.
Á kjörskrá voru alls 11.240, greidd atkvæði á kjörstað voru 8.185 og utankjörfundaratkvæði 856 eða greidd atkvæði alls 9.041. Gildir atkvæðaseðlar voru 8.830, auðir atkvæðaseðlar 167 og ógildir 44.
Kjörfundur hófst kl. 07:30 og lauk kl. 01:15, þar af stóð atkvæðagreiðsla frá kl. 09:00 til kl. 22:00. Engir sérstakir hnökrar komu upp í sambandi við kosningarnar en kjörfundur fór fram í Oddeyrarskóla og talning atkvæða í íþróttahúsi skólans. Eftir nýbyggingu og endurbætur eru aðstæður í Oddeyrarskóla sérstaklega góðar og vill yfirkjörstjórn þakka sérstaklega öllum þeim sem að undirbúningi og framkvæmd kosninganna komu fyrir vel unnin störf.

Virðingarfyllst,
f.h. yfirkjörstjórnar.
Ásgeir Pétur Ásgeirsson, formaður. "


Að þessu loknu bauð bæjarfulltrúi Jakob Björnsson bæjarfulltrúa velkomna til starfa.
Bæjarfulltrúi Kristján Þór Júlíusson kvaddi sér þessu næstu hljóðs og las upp eftirfarandi tilkynningu:


"Samkomulag hefur tekist milli Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks um meirihlutasamstarf í bæjarstjórn Akureyrar á þessu kjörtímabili.
Málefnasamningur milli flokkanna hefur verið staðfestur af fulltrúaráðum Framsóknarfélags Akureyrar og Sjálfstæðisfélaganna á Akureyri.


Akureyri 11. júní 2002F.h. Framsóknarflokks F.h. Sjálfstæðisflokks
Jakob Björnsson Kristján Þór Júlíusson
Gerður Jónsdóttir Þóra Ákadóttir
Jóhannes G. Bjarnason Þórarinn B. Jónsson
Sigrún Björk Jakobsdóttir"Kristján Þór Júlíusson las síðan upp málefnasamninginn um meirihlutasamstarf Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í bæjarstjórn Akureyrar kjörtímabilið 2002-2006.
Jakob Björnsson leyfði síðan umræður um málefnasamninginn og tóku til máls bæjarfulltrúarnir Oktavía Jóhannesdóttir og Kristján Þór Júlíusson.I. Kosning forseta og skrifara bæjarstjórnar til eins árs:
1. Kosning forseta bæjarstjórnar
Við kosningu forseta hlaut bæjarfulltrúi Þóra Ákadóttir 7 atkvæði, bæjarfulltrúi Oddur Helgi Halldórsson 1 atkvæði, 3 seðlar voru auðir.
Þóra Ákadóttir er réttkjörinn forseti bæjarstjórnar til eins árs.

2. Kosning 1. og 2. varaforseta bæjarstórnar
Við kosningu 1. varaforseta hlaut Jakob Björnsson 7 atkvæði, 4 seðlar voru auðir.
Lýsti forseti Jakob Björnsson réttkjörinn, sem 1. varaforseta.
Við kosningu 2. varaforseta hlaut Oktavía Jóhannesdóttir 7 atkvæði, 4 seðlar voru auðir.
Lýsti forseti Oktavíu Jóhannesdóttur réttkjörna, sem 2. varaforseta.

3. Kosning 2ja skrifara bæjarstjórnar og 2ja til vara
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Gerður Jónsdóttir
Valgerður H. Bjarnadóttir
og varamanna:
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Oddur Helgi Halldórsson
Nöfn aðalmanna og varamanna voru kosin með 7 atkvæðum, 4 seðlar voru auðir.
Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

II. Kosning bæjarstjóra til 4 ára
Kristján Þór Júlíusson bæjarfulltrúi hlaut 7 atkvæði.
Forseti lýsti Kristján Þór Júlíusson réttkjörinn bæjarstjóra Akureyrar til næstu 4ra ára og bauð hann velkominn í starfið.


III. Tillaga að breytingum á 57. grein Samþykktar um stjórn Akureyrar og fundarsköp bæjarstjórnar
Fram kom eftirfarandi bókun frá bæjarfulltrúa Oktavíu Jóhannesdóttur:
"Samfylkingin mótmælir harðlega þeirri fyrirætlan/ákvörðun að leggja húsnæðisnefnd Akureyrarbæjar niður. Reynslan hefur sýnt að full þörf er fyrir nefndina og nær væri að efla hana og gera henni fært að fjölga félagslegum leiguíbúðum bæjarins, sérstaklega í ljósi langra biðlista eftir leiguíbúðum Akureyrarbæjar.
Fráleitt er að færa verkefni húsnæðisnefndar til félagsmálaráðs, sem þegar er yfirhlaðið verkefnum og mun því varla geta sinnt húsnæðismálunum á viðunandi hátt."
Samþykkt var með 9 samhljóða atkvæðum að vísa liðunum til bæjarráðs og 2. umræðu.

IV. Kosning nefndar til eins árs:

1. Bæjarráð, 5 aðalmenn og 5 til vara
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Jakob Björnsson - formaður
Þórarinn B. Jónsson - varaformaður
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Oddur Helgi Halldórsson
Oktavía Jóhannesdóttir
Valgerður H. Bjarnadóttir (áheyrnarfulltrúi)
og varamanna:
Gerður Jónsdóttir
Þóra Ákadóttir
Kristján Þór Júlíusson
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Hermann Tómasson
Jón Erlendsson (áheyrnarfulltrúi)
Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

Kosning nefnda og skoðunarmanna til 4 ára:
V. Fastanefndir:

1. Atvinnumálanefnd, 5 aðalmenn og 5 til vara
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Bjarni Jónasson - formaður
Guðmundur Ó. Guðmundsson - varaformaður
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Ingi Rúnar Eðvarðsson
og varamanna:
Magnús Steinar Magnússon
Sunna Árnadóttir
Jóna Jónsdóttir
Nói Björnsson
Oktavía Jóhannesdóttir
Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

2. Áfengis- og vímuvarnanefnd, 5 aðalmenn og 5 til vara
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Heiða Hauksdóttir - formaður
Jóna Jónsdóttir - varaformaður
Arnljótur Bjarki Bergsson
Silja Dögg Baldursdóttir
Þorgerður Þorgilsdóttir
og varamanna:
Sunna Árnadóttir
Atli Þór Ragnarsson
Jón Oddgeir Guðmundsson
Íris Dröfn Jónsdóttir
Guðgeir Hallur Heimisson
Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

3. Félagsmálaráð, 5 aðalmenn og 5 til vara
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Jakob Björnsson - formaður
Þóra Ákadóttir - varaformaður
Jóhannes G. Bjarnason
Sigurveig S. Bergsteinsdóttir
Kristín Sigfúsdóttir
og varamanna:
Valgerður Jónsdóttir
Helga Steinunn Guðmundsdóttir
Páll H. Jónsson
Þórey Ketilsdóttir
Bragi Guðmundsson
Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

4. Framkvæmdaráð, 5 aðalmenn og 5 til vara
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Jakob Björnsson - formaður
Þórarinn B. Jónsson - varaformaður
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Valgerður H. Bjarnadóttir
og varamanna:
Gerður Jónsdóttir
Þóra Ákadóttir
Kristján Þór Júlíusson
Oddur Helgi Halldórsson
Jón Erlendsson
Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

5. Íþrótta- og tómstundaráð, 5 aðalmenn og 5 til vara
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Guðný Jóhannesdóttir - formaður
Steingrímur Birgisson - varaformaður
Eygló Birgisdóttir
Nói Björnsson
Sigrún Stefánsdóttir
og varamanna:
Klemenz Jónsson
Kristinn Eyjólfsson
Anna Lilja Filipsdóttir
Gestur Einarsson
Hadda Hreiðarsdóttir
Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

6. Jafnréttis- og fjölskyldunefnd, 5 aðalmenn og 5 til vara
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Björn Snæbjörnsson - formaður
Elín M. Hallgrímsdóttir - varaformaður
Alfreð Almarsson
Tryggvi Þór Gunnarsson
Þorlákur Axel Jónsson
og varamanna:
Gerður Jónsdóttir
Ragnhildur Thoroddsen
Hinrik Þórhallsson
Ása Maren Gunnarsdóttir
Sigrún Stefánsdóttir
Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

7. Kjarasamninganefnd, 3 aðalmenn og 3 til vara
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Þórarinn B. Jónsson - formaður
Jóhann Sigurjónsson - varaformaður
Ágúst Hilmarsson
og varamanna:
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Árni V. Friðriksson
Þorsteinn J. Haraldsson
Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

8. Menningarmálanefnd, 5 aðalmenn og 5 til vara
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Sigrún Björk Jakobsdóttir - formaður
Valgerður Jónsdóttir - varaformaður
Helgi Vilberg Hermannsson
Ágúst Hilmarsson
Jón Erlendsson
og varamanna:
Laurent F. Somers
Guðfinna Guðvarðardóttir
Sunna Borg
Ásgeir G. Hjálmarsson
Þórhildur Örvarsdóttir
Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

9. Náttúruverndarnefnd, 5 aðalmenn og 5 til vara
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Ingimar Eydal - formaður
Sveinn Heiðar Jónsson - varaformaður
Mínerva B. Sverrisdóttir
Íris Dröfn Jónsdóttir
Jóhannes Árnason
og varamanna:
Jóhanna Gunnlaugsdóttir
Sigrún Skarphéðinsdóttir
Sólveig Gunnarsdóttir
Þórey Ketilsdóttir
Margrét Þorsteinsdóttir
Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

10. Skólanefnd, 5 aðalmenn og 5 til vara
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Jón Kr. Sólnes - formaður
Gerður Jónsdóttir - varaformaður
Laufey Petrea Magnúsdóttir
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Hermann Tómasson
og varamanna:
Steingrímur Birgisson
Skafti Ingimarsson
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Tryggvi Þór Gunnarsson
Þorlákur Axel Jónsson
Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

11. Stjórn Norðurorku, 5 aðalmenn og 5 til vara
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Páll Tómasson - formaður
Hákon Hákonarson - varaformaður
Sigurður Hermannsson
Víðir Benediktsson
Kristín Sigfúsdóttir
og varamanna:
Baldvin Valdemarsson
Gunnar Sturla Gíslason
Einar S. Bjarnason
Helgi Snæbjarnarson
Hallur Gunnarsson
Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

12. Umhverfisráð, 5 aðalmenn og 5 til vara
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Guðmundur Jóhannsson - formaður
Stefán Jónsson - varaformaður
Þórarinn B. Jónsson
Haraldur Sveinbjörn Helgason
Jón Ingi Cæsarsson
og varamanna:
Laufey Petrea Magnúsdóttir
Hallgrímur Indriðason
Gísli Jónsson
Jón Ágúst Aðalsteinsson
Hermann Tómasson
Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

13. Kjörstjórn, 3 aðalmenn og 3 til vara
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Bergur Guðmundsson - formaður
Páll H. Jónsson - varaformaður
Helga Guðrún Eymundsdóttir
og varamanna:
Helgi Þorsteinsson
Áslaug Magnúsdóttir
Ari Jóhann Sigurðsson
Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

14 Skoðunarmenn bæjarreikninga, 2 aðalmenn og 2 til vara
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Birgir Björn Svavarsson
Hermann Óskarsson
og varamanna:
Erling Einarsson
Aðalheiður Alfreðsdóttir
Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

VI. Tilnefningar þingfulltrúa hjá samtökum sveitarfélaga og í stjórnir:

1. Almannavarnanefnd Eyjafjarðar, 2 aðalmenn og 2 til vara
sbr. auglýsingu nr. 95/1996 um starf almannavarnanefndar Eyjafjarðar eru eftirtaldir embættismenn tilnefndir:
Bæjarstjórinn á Akureyri / staðgengill
Bæjarverkfræðingurinn á Akureyri
Slökkviliðsstjórinn á Akureyri
Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta embættismenn réttkjörna.

2. Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar, 3 aðalmenn og 1 til vara
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Valur Knútsson
Árni V. Friðriksson
Oktavía Jóhannesdóttir
og varamanns:
Bjarni Jónasson
Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

3. Barnaverndarnefnd Eyjafjarðar, 4 aðalmenn og 4 til vara
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Baldur Dýrfjörð - formaður
Jakob Björnsson - varaformaður
Jóhanna H. Ragnarsdóttir
Dýrleif Skjóldal
og varamanna:
Anna Þóra Baldursdóttir
Jóhannes G. Bjarnason
Hilmar Þór Óskarsson
Margrét I. Ríkarðsdóttir
Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

4. Fulltrúaráð Brunabótafélags Íslands, 1 aðalmaður og 1 til vara
Fram kom listi með nafni þessa aðalmanns:
Kristján Þór Júlíusson
og varamanns:
Jakob Björnsson
Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

5. Hafnasamlag Norðurlands, 5 aðalmenn og 5 til vara
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Björn Magnússon
Bjarni Kristinsson
Konráð Alfreðsson
Oddur Helgi Halldórsson
Oddný Stella Snorradóttir
og varamanna:
Árni Sigurðsson
Elín Gunnarsdóttir
Valtýr Sigurbjarnarson
Víðir Benediktsson
Hilmir Helgason
Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

6. Heilbrigðisnefnd Norðurlands eystra, 2 aðalmenn og 2 til vara
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:

Einar Hjartarson
Steinunn Harpa Jónsdóttir
og varamanna:
Magnús Kristjánsson
Frosti Meldal
Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

7. Héraðsnefnd Eyjafjarðar, 6 aðalmenn og 6 til vara
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Jakob Björnsson
Kristján Þór Júlíusson
Þóra Ákadóttir
Gerður Jónsdóttir
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Oktavía Jóhannesdóttir
og varamanna:
Jóhannes G. Bjarnason
Þórarinn B. Jónsson
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Guðný Jóhannesdóttir
Oddur Helgi Halldórsson
Valgerður H. Bjarnadóttir
Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

8. Eyþing, samtök sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum, 7 aðalmenn og 7 til vara
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Jakob Björnsson
Jóhannes G. Bjarnason
Kristján Þór Júlíusson
Þóra Ákadóttir
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Oktavía Jóhannesdóttir
Valgerður H. Bjarnadóttir
og varamanna:
Gerður Jónsdóttir
Guðný Jóhannesdóttir
Þórarinn B. Jónsson
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Oddur Helgi Halldórsson
Hermann Tómasson
Jón Erlendsson
Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

9. Samstarfsnefnd um ferlinefnd fatlaðra, 1 aðalmaður og 1 til vara
Fram kom listi með nafni þessa aðalmanns:
Sigrún Fanney Sigmarsdóttir
og varamanns:
Anna Kolbrún Árnadóttir
Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

10. Stjórn F.S.A., 3 aðalmenn og 3 til vara
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Anna Þóra Baldursdóttir
Ásta Sigurðardóttir
Valgerður H. Bjarnadóttir
og varamanna:
Bessi Skírnisson
Heiða Hauksdóttir
Ingólfur Á. Jóhannesson
Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

11. Stjórn Sparisjóðs Norðlendinga, 1 aðalmaður og 1 til vara
Fram kom listi með nafni þessa aðalmanns:
Eiður Gunnlaugsson
og varamanns:
Óli D. Friðbjörnsson
Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

12. Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar, 2 aðalfulltrúar úr hópi bæjarfulltrúa og 2 til vara
Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:
Jakob Björnsson - varaformaður
Oddur Helgi Halldórsson
og varamanna:
Gerður Jónsdóttir
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

13. Umsjónarnefnd fólksbifreiða, 1 fulltrúi
Ekki kom til að tilnefndur væri fulltrúi í nefndina, þar sem það er ekki lengur hlutverk bæjarstjórnar Akureyrar.

III. Fundargerðir:
1 Fundargerð bæjarráðs dags. 23. maí 2002
Fundargerðin er í 14. liðum.
1. liður verður afgreiddur síðar á fundinum með viðkomandi fundargerð.
9. - 12. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.2 Fundargerð umhverfisráðs dags. 22. maí 2002
Fundargerðin er í 21 lið.
1.- 3. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
4.- 21. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.3 Fundargerð framkvæmdaráðs dags. 17. maí 2002
Fundargerðin er í 4 liðum.
Bókun bæjarráðs við 1. lið var samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
3. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
2. og 4. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.4 Fundargerð stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar dags. 17. maí 2002
Fundargerðin er í 6 liðum.
1. liður var samþykktur með 9 samhljóða atkvæðum.
2. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.5 Fundargerð stjórnar Norðurorku dags. 28. maí 2002
Fundargerðin er í 3 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


6 Fundargerð menningarmálanefndar dags. 22. maí 2002
Fundargerðin er í 5 liðum.
Við afgreiðslu á 1. lið kom fram tillaga um að fresta afgreiðslu á liðnum þar til skýrsla starfshóps liggur fyrir og vísa honum aftur til menningarmálanefndar.
Tillagan var samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.7 Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs dags. 17. maí 2002
Fundargerðin er í 3 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


8 Fundargerð kjaranefndar dags. 4. júní 2002
Fundargerðin er í 1 lið.
Fundargerðin var samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.


9 Fundargerð áfengis- og vímuvarnanefndar dags. 15. maí 2002
Fundargerðin er í 3 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


10 Fundargerðir atvinnumálanefndar dags. 29. apríl og 22. maí 2002
Fundargerðirnar eru báðar í 6 liðum.
Hvorug fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


11 Fundargerð náttúruverndarnefndar dags. 22. maí 2002
Fundargerðin er í 4 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


12 Fundargerð jafnréttisnefndar dags. 21. maí 2002
Fundargerðin er í 5 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.

Fundi slitið kl.17:55