Bæjarstjórn

3293. fundur 20. ágúst 2002

3140. fundur
20.08.2002 kl. 16:00 - 16:37
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Bæjarfulltrúar: Fundarritari:
Þóra Ákadóttir forseti bæjarstjórnar
Gerður Jónsdóttir
Sigrún Björk Jónsdóttir
Ágúst Hilmarsson
Hermann Tómasson
Jakob Björnsson
Jóhannes G. Bjarnason
Jón Erlendsson
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Steingrímur Birgisson
Þórarinn B. Jónsson
Karl Jörundsson


1 Fundargerðir bæjarráðs dags. 25. júlí og 8. og 15. ágúst 2002
Fundargerðin frá 25. júlí er í 7 liðum.
Fundargerðin frá 8. ágúst er í 10 liðum.
Fundargerðin frá 15. ágúst er í 7 liðum.
Fyrst var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 25. júlí.
1.- 5. og 7. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
6. liður var samþykktur með 9 atkvæðum gegn 2.
Þá var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 8. ágúst.
1.- 8. og 10. liður voru samþykktir með 11 samlhjóða atkvæðum.
9. liður var samþykktur með 9 samhljóða atkvæðum.
Fundargerðin frá 15. ágúst var samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.


2 Fundargerðir umhverfisráðs dags. 31. júlí og 14. ágúst 2002
Fundargerðin frá 31. júlí er í 63 liðum.
Fundargerðin frá 14. ágúst er í 46 liðum.
Fundargerðin frá 31. júlí hefur hlotið fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði.
Fundargerðin frá 14. ágúst var samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.3 Fundargerð framkvæmdaráðs dags. 19. júlí 2002
Fundargerðin er í 3 liðum.
Fundargerðin hefur hlotið fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði.


4 Fundargerð stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar dags. 19. júlí 2002
Fundargerðin er í 8 liðum.
Fundargerðin hefur hlotið fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði.


5 Fundargerð menningarmálanefndar dags. 14. ágúst 2002
Fundargerðin er í 4 liðum.
Fram kom tillaga um að vísa 3. lið til bæjarráðs og var hún samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.6 Fundargerð skólanefndar dags. 6. ágúst 2002
Fundargerðin er í 3 liðum.
Fundargerðin hefur hlotið fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði.


7 Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs dags. 15. ágúst 2002
Fundargerðin er í 6 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


8 Fundargerð félagsmálaráðs dags. 12. ágúst 2002
Fundargerðin er í 11 liðum.
Fundargerðin hefur hlotið fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði.


9 Fundargerðir áfengis- og vímuvarnanefndar dags. 17. júlí og 14. ágúst 2002
Fundargerðin frá 17. júlí er í 5 liðum.
Fundargerðin frá 14. ágúst er í 5 liðum.
Fundargerðin frá 17. júlí hefur hlotið fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði.
Fundargerðin frá 14. ágúst gefur ekki tilefni til ályktunar.10 Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 25.- 27. september 2002
Kosning 5 aðalfulltrúa og 5 varafulltrúa.
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Kristján Þór Júlíusson, Þóra Ákadóttir, Jakob Björnsson, Oddur Helgi Halldórsson og Oktavía Jóhannesdóttir og varamanna:
Þórarinn B. Jónsson, Sigrún Björk Jakobsdóttir, Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir, Gerður Jónsdóttir og Valgerður Bjarnadóttir.
Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um lýsti forseti þetta fólk rétt kjörið á landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 25.- 27. september nk.

Fleira ekki gert.