Bæjarstjórn

2993. fundur 05. mars 2002

3131. fundur
05.03.2002 kl. 16:00 - 18:12
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Bæjarfulltrúar : Starfsmenn :
Þóra Ákadóttir forseti
Ásta Sigurðardóttir
Oktavía Jóhannesdóttir
Ásgeir Magnússon
Guðmundur Ómar Guðmundsson
Guðmundur Jóhannsson
Jakob Björnsson
Oddur Helgi Halldórsson
Páll Tómasson
Sunna Borg
Kristján Þór Júlíusson
Karl Jörundsson, fundarritari


1 Kosning forseta bæjarstjórnar

Við kosningu forseta bæjarstjórnar hlaut bæjarfulltrúi Þóra Ákadóttir 7 atkvæði, 4 seðlar voru auðir.
Þóra er því réttkjörinn forseti bæjarstjórnar.
2 Fundargerðir bæjarráðs dags. 21. og 28. febrúar 2002
Fundargerðin frá 21. febrúar er í 14 liðum.
Fundargerðin frá 28. febrúar er í 13 liðum.
Fyrst var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 21. febrúar.
1. liður, 8. liður og 10. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
2. liður verður afgreiddur síðar á fundinum með viðkomandi nefnd.
3.- 7. og 11 liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
9. liður var samþykktur með 9 samhljóða atkvæðum.
12. liður og 13. liður voru samþykktir með 10 samhljóða atkvæðum.
Bæjarfulltrúi Ásta Sigurðardóttir tók ekki þátt í afgreiðslu á 12. lið.
14. liður verður afgreiddur með 16. lið dagskrárinnar.
Þá var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 28. febrúar.
1.- 5. liður verða afgreiddir síðar á fundinum með viðkomandi nefndum.
6., 7., 9. og 10. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
8. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
Við afgreiðslu á 11. lið kom fram eftirfarandi tillaga frá bæjarfulltrúa Ásgeiri Magnússyni:
"Legg til að bæjarstjórn samþykki tillögu bæjarráðs um stofnun undirbúningsfélags sem hafi það að markmiði að kanna til hlítar alla möguleika á að ráðast í jarðgangagerð undir Vaðlaheiði. Bæjarstjórn vísar málinu jafnframt til frekari úrvinnslu í bæjarráði."
Tillagan var borin undir atkvæði og samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum og var afgreiðslu á
11. lið þar með lokið.

12. liður verður afgreiddur síðar með öðrum starfsáætlunum bæjarins.
13. liður verður afgreiddur með 16. lið dagskrárinnar.
3 Fundargerð umhverfisráðs dags. 27. febrúar 2002
Fundargerðin er í 25 liðum.
1., 2., 3., 4., 8., 20. og 24. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
5. liður, 7. liður, 9.- 19., 21.- 23. og 25. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
Við afgreiðslu á 6. lið kom fram eftirfarandi tillaga að bókun frá bæjarfulltrúa Guðmundi Ómari Guðmundssyni:
"Bæjarstjórn samþykki að taka frá reiti 12 og 14 skv. rammaskipulagi fyrir "öldrunarþorp" og stækkunarmöguleika yfir á reit 11."
Tillagan var samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
4 Fundargerð framkvæmdaráðs dags. 15. febrúar 2002
Fundargerðin er í 2 liðum.
1. liður var samþykkur með 11 samhljóða atkvæðum.
2. liður - starfsáætlanir 2002 - verður afgreiddur síðar með öðrum starfsáætlunum bæjarins.
5 Fundargerð stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar dags. 15. febrúar 2002
Fundargerðin er í 1 lið.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.6 Fundargerðir stjórnar Norðurorku dags. 22. og 27. febrúar 2002
Fundargerðin frá 22. febrúar er í 5 liðum.
Fundargerðin frá 27. febrúar er í 4 liðum.
Fyrst var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 22. febrúar.
1. og 2. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
3.- 5. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
Fundargerðin frá 27. febrúar gefur ekki tilefni til ályktunar.
7 Fundargerð menningarmálanefndar dags. 21. febrúar 2002
Fundargerðin er í 4 liðum.
1.- 3. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
Samþykkt var með 11 samhljóða atkvæðum að vísa 4. lið til bæjarráðs.
8 Fundargerð skólanefndar dags. 25. febrúar 2002
Fundargerðin er í 3 liðum.
1. liður var samþykktur með 7 atkvæðum gegn 2.
2. og 3. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
9 Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs dags. 19. febrúar 2002
Fundargerðin er í 6 liðum.
1. og 2. liður voru samþykktir með 8 samhljóða atkvæðum.
3.- 5. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
6. liður - Starfsáætlanir 2002 - verða afgreiddar síðar með öðrum starfsáætlunum bæjarins.10 Fundargerð félagsmálaráðs dags. 25. febrúar 2002
Fundargerðin er í 10 liðum.
8. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum, aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.11 Fundargerð áfengis- og vímuvarnanefndar dags. 19. febrúar 2002
Fundargerðin er í 5 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.12 Fundargerðir atvinnumálanefndar dags. 18. og 26. febrúar 2002
Fundargerðin frá 18. febrúar er í 4 liðum.
Fundargerðin frá 26. febrúar er í 5 liðum.
Hvorug fundargerðin gefur tilefni til ályktunar.13 Fundargerð náttúruverndarnefndar dags. 21. febrúar 2002
Fundargerðin er í 5 liðum.
1. liður - Starfsáætlun 2002 - verður afgreidd síðar með öðrum starfsáætlunum bæjarins.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.
14 Fundargerð húsnæðisnefndar dags. 20. febrúar 2002
Fundargerðin er í 4 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.15 Fundargerð jafnréttisnefndar dags. 18. febrúar 2002
Fundargerðin er í 5 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.16 Þriggja ára áætlun bæjarsjóðs Akureyrar 2003-2005 - síðari umræða -
Tekin fyrir Þriggja ára áætlun bæjarsjóðs Akureyrar 2003-2005 - síðari umræða -
Áætlunin var borin upp í heild sinni og samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

Dagskrá tæmd:

Tilkynning um breytingu á nefndarmönnum - D listans.

Bæjarráð: Þóra Ákadóttir - aðalmaður
Páll Tómasson - varamaður
Framkvæmdaráð: Steingrímur Birgisson - aðalmaður
Páll Tómasson - varamaður
Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar: Steingrímur Birgisson - aðalmaður
Páll Tómasson - varamaður

Fundi slitið kl. 18:12.