Bæjarstjórn

2996. fundur 05. febrúar 2002

 
3129. fundur
05.02.2002 kl. 16:00 - 19:53
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Bæjarfulltrúar : Fundarritari :
Sigurður J. Sigurðsson forseti
Oktavía Jóhannesdóttir
Guðmundur Ómar Guðmundsson
Ásgeir Magnússon
Jakob Björnsson
Oddur Helgi Halldórsson
Steingrímur Birgisson
Valgerður Jónsdóttir
Þórarinn B. Jónsson
Þóra Ákadóttir
Kristján Þór Júlíusson
Karl Jörundsson1 Fundargerðir bæjarráðs dags. 17., 24. og 31. janúar 2002
Fundargerðin frá 17. janúar er í 11 liðum.
Fundargerðin frá 24. janúar er í 18 liðum.
Fundargerðin frá 31. janúar er í 11 liðum.
Fyrst var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 17. janúar.
1., 4., 6., 7., 8., 10. og 11. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
2. liður og 3. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
5. liður var samþykktur með 10 samhljóða atkvæðum.
Fram kom tillaga um að vísa 9. lið aftur til bæjarráðs og var hún samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
Þá var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 24. janúar.
7. liður, 11. liður og 14. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
8. og 9. liður verða afgeiddir síðar á fundinum með viðkomandi nefndum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.
Að síðustu var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 31. janúar.
1. og 2. liður verða afgreiddir með 16. lið dagskrárinnar.
7. liður var samþykkur með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.
2 Fundargerðir umhverfisráðs dags. 16. og 30. janúar 2002
Fundargerðin frá 16. janúar er í 52 liðum.
Fundargerðin frá 30. janúar er í 27 liðum.
Fundargerðin frá 16. janúar var afgreidd á eftirfarandi hátt:
1. og 2. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
3. til 9. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
10. og 11. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
12. til 24. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
25. og 33. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
26. til 32. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
34. til 52. liður voru samþykktir með 10 samhljóða atkvæðum.
Þá var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 30. janúar.
1., 3. og 4. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
2. liður var samþykktur með 10 samhljóða atkvæðum.
5. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
Við afgreiðslu á 6. lið kom fram eftirfarandi breytingartillaga frá bæjarfulltrúa Þóru Ákadóttur:
"Bókun á götu merkt Fosstún verði Fossatún og bætt inn í bókun gata merkt Ð: Geislatún"
Breytingartillagan var samþykkt með 10 samhljóða atkvæðum.
Liðurinn með áorðnum breytingum var síðan samþykkur með 10 samhljóða atkvæðum.
Við afgreiðslu á lið 7 kom fram eftirfarandi breytingartillaga frá bæjarfulltrúa Oddi Helga Halldórssyni:
"Ég legg til að gatan heiti Mjólkursamlagsvegur."
Tillagan var borin upp undir atkvæði og felld með 9 atkvæðum gegn 1.
7. liður var síðan samþykkur óbreyttur með 10 samhljóða atkvæðum.
8. og 9. liður voru samþykktir með 10 samhljóða atkvæðum.
Fram kom tillaga um að fresta afgreiðslu á 10. lið og vísa aftur til umhverfisráðs og var hún samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
11. til 15. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
16. liður gefur ekki tilefni til ályktunar.
17. til 27. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
3 Fundargerð framkvæmdaráðs dags. 18. janúar 2002
Fundargerðin er í 1 lið.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.4 Fundargerð stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar dags. 25. janúar 2002
Fundargerðin er í 5 liðum.
2. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum, aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.5 Fundargerð stjórnar Norðurorku dags. 25. janúar 2002
Fundargerðin er í 2 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.6 Fundargerðir menningarmálanefndar dags. 11. janúar og 17. janúar 2002
Fundargerðirnar eru hvor um sig í tveimur liðum.
Fundargerðirnar gefa ekki tilefni til ályktunar.7 Fundargerð skólanefndar dags. 14. janúar 2002
Fundargerðin er í 7 liðum.
4. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
Fram kom tillaga um að vísa 5. lið aftur til skólanefndar og var hún samþykkt með 10 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.
Fram kom á fundinum utan dagskrár fundargerð skólanefndar frá 21. janúar sl. og er í 1 lið.
Leitað var afbrigða að taka hana á dagskrá og var það samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.
8 Fundargerðir íþrótta- og tómstundaráðs dags. 28. desember 2001 og 16. janúar 2002
Fundargerðirnar eru hvor um sig í einum lið.
Hvorug fundargerðin gefur tilefni til ályktunar.9 Fundargerð kjaranefndar STAK og Akureyrarbæjar dags. 10. janúar 2002
Fundargerðin er í 3 liðum.
Fundargerðin var samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.10 Fundargerð kjarasamninganefndar dags. 11. janúar 2002
Fundargerðin er í 2 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.11 Fundargerðir félagsmálaráðs dags. 14., 18. og 28. janúar 2002
Fundargerðin frá 14. janúar er í 11 liðum.
Fundargerðin frá 18. janúar er í 3 liðum.
Fundargerðin frá 28. janúar er í 12 liðum.
Fundargerðirnar gefa ekki tilefni til ályktunar.12 Fundargerð áfengis- og vímuvarnanefndar dags. 22. janúar 2002
Fundargerðin er í 5 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.13 Fundargerðir atvinnumálanefndar dags. 26. nóvember og 12. desember 2001, 14., 21. og 28. janúar 2002
Fundargerðirnar frá 26. nóvember, 12. desember, 14. janúar og 28. janúar eru hver um sig í 5 liðum.
Fundargerðin frá 21. janúar er í 3 liðum.
Engin fundargerðin gefur tilefni til ályktunar.14 Fundargerð náttúruverndarnefndar dags. 17. janúar 2002
Fundargerðin er í 5 liðum.
Við afgreiðslu á 3. lið kom fram eftirfarandi tillaga frá bæjarfulltrúa Ásgeiri Magnússyni:
"Í samræmi við tillögu náttúruverndarnefndar samþykkir bæjarstjórn að stofna hverfisnefnd á Oddeyri og felur bæjarráði nánari útfærslu verkefnisins."
Tillagan var samþykkt með 10 samhljóða atkvæðum og þar með fullnaðarafgreiðsla á liðnum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.
15 Fundargerð húsnæðisnefndar dags. 23. janúar 2002
Fundargerðin er í 6 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


16 Frumvarp að fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar árið 2002 - síðari umræða -
Tekið fyrir Frumvarp að fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árið 2002 - síðari umræða - ásamt
lið 1 og 2 í fundargerð bæjarráðs frá 31. janúar sl. sem vísað hafði verið til afgreiðslu með þessum lið fyrr á fundinum.

Afgreiðsla frumvarpsins var á þessa leið:


I. Borin var upp til atkvæða tillaga fulltrúa Framsóknarflokksins um að afsláttur á fasteignaskatti miðist við 67 ára aldur í stað 70 ára og var hún felld með 7 atkvæðum gegn 4.


II. Aðalsjóður með rekstrarniðurstöðu að fjárhæð kr. 198.901.000 og niðurstöðu á efnahagsreikningi að fjáhæð kr. 10.300.020.000 var borinn upp til afgreiðslu og samþykktur
með 7 samhljóða atkvæðum.


A-hluta stofnanir:
I. Fasteignir Akureyrarbæjar, rekstrarniðurstaða kr. -36.792.000, efnahagsreikningur með niðurstöðu fjárhæð kr. 6.320.445.000.


II. Framkvæmdamiðstöð, rekstarniðurstaða kr. 4.118.000, efnahagsreikningur með niðurstöðu fjárhæð kr. 44.668.000.


III. Eignasjóður gatna, rekstrarniðurstaða kr. -3.445.000, efnahagsreikningur með niðurstöðu fjárhæð kr. 188.480.000.


IV. Húsverndarsjóður, rekstrarniðurstaða kr. -1.935.000, efnahagsreikningur með niðurstöðu fjárhæð kr. 6.929.000.


V. Menningarsjóður með rekstrarniðurstöðu fjárhæð kr. 0, efnahagsreikningur með niðurstöðu fjárhæð kr. 404.000.


Allir þessir liðir A-hluta stofnana voru samþykktir með 7 samhljóða atkvæðum.


Samstæðureikingur A-hluta með rekstarniðurstöðu að fjárhæð kr. 160.846.000 og niðurstöðu á efnahagsreikningi kr. 10.494.272 var samþykktur með 7 samhljóða atkvæðum.


B-hluta stofnanir.
Nöfn stofnana og rekstrarniðurstöður eru:


I. Félagslegar íbúðir rekstrarniðurstaða kr. -29.448.000.


II. Fráveita Akureyrarbæjar rekstrarniðurstaða kr. 14.657.000.


III. Strætisvagnar Akureyrar rekstrarniðurstaða kr. -2.176.000.


IV. Dvalarheimili aldraðra rekstrarniðurstaða kr. -59.000.


V. Framkvæmdasjóður Akureyrar rekstrarniðurstaða kr. 7.476.000.


VI. Norðurorka rekstrarniðurstaða kr. -16.523.000.


VII. Bifreiðastæðasjóður Akureyrar rekstrarniðurstaða kr. 8.033.000.


VIII. Byggingarsjóður Náttúrufræðistofnunar rekstrarniðurstaða kr. 300.000.


IX. Gjafasjóður Hlíðar og Skjaldarvíkur rekstrarniðurstaða kr. -2.926.000.


X. Hafnasamlag Norðurlands rekstrarniðurstaða kr. -12.156.000


XI. Eignarhaldsfélagið Rangárvellir kr. -12.235.000


Samstæðureikningur B-hluta með rekstrarniðurstöðu að fjárhæð kr. -45.057.000 og efnahag með niðurstöðu að fjárhæð kr. 7.580.549 var borinn upp til afgreiðslu og samþykktur með 7 samhljóða atkvæðum.


Samstæðureikningur Akureyrarbæjar með rekstarniðurstöðu að fjárhæð kr. 115.789.000 og niðurstöðu að fjárhæð kr. 16.812.536.000 var borinn upp til afgreiðslu og samþykktur með 7 samhljóða atkvæðum.


Þá var borinn upp til afgreiðslu 1. liður í fundargerð bæjarráðs frá 31. janúar sl. a, b, c, d og e og var hann samþykktur með 7 samhljóða atkvæðum.
Að síðustu var borin upp til afgreiðslu bókun bæjarráðs í lok 1. liðar í fundargerð bæjarráðs frá
31. janúar sl. og var hún samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.


Lýsti forseti að því loknu að 16. liður dagskrárinnar ásamt 1. og 2. lið í fundargerð bæjarráðs frá
31. janúar væri þar með afgreiddur.
Dagskrá tæmd
Fundi slitið.