Bæjarstjórn

1905. fundur 08. maí 2001

Bæjarstjórn - Fundargerð
3115. fundur
08.05.2001 kl. 16:00 - 16:22
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Bæjarfulltrúar : Starfsmenn :
Sigurður J. Sigurðsson forseti
Vilborg Gunnarsdóttir
Ásta Sigurðardóttir
Ásgeir Magnússon
Guðmundur Ómar Guðmundsson
Guðmundur Jóhannsson
Jakob Björnsson
Oddur Helgi Halldórsson
Oktavía Jóhannesdóttir
Steingrímur Birgisson
Kristján Þór Júlíusson
Karl Jörundsson fundarritari1 Fundargerð bæjarráðs dags. 26. apríl
Fundargerðin er í 7 liðum.
6. liður og 7. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.2 Fundargerð umhverfisráðs dags. 2. maí
Fundargerðin er í 19 liðum.
2., 3., 4., 6., 7., 8., 9., 10., 11., 12., 13., 14., 15., 16., 18. og 19. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
17. liður var samþykktur með 10 samhljóða atkvæðum.
1. og 5. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
Bæjarfulltrúi Guðmundur Ómar Guðmundsson sat hjá við afgreiðslu á 17. lið.3 Fundargerð framkvæmdaráðs dags. 23. apríl
Fundargerðin er í 1 lið.
Fundargerðin var samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.4 Fundargerð stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar dags. 23. apríl
Fundargerðin er í 4 liðum.
3. liður var samþykktur með 10 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.
Bæjarfulltrúi Oddur Helgi Halldórsson sat hjá við afgreiðslu á 3. lið.5 Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs dags. 25. apríl
Fundargerðin er í 8 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


6 Fundargerð félagsmálaráðs dags. 30. apríl
Fundargerðin er í 9 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


7 Fundargerð áfengis- og vímuvarnanefndar dags. 17. apríl
Fundargerðin er í 4 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.8 Fundargerð náttúruverndarnefndar dags. 18. apríl
Fundargerðin er í 5 liðum.
Liður 5.2 var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.
9 Fundargerðir húsnæðisnefndar dags. 18. apríl og 2. maí
Fundargerðin frá 18. apríl er í 6 liðum.
Fundargerðin frá 2. maí er í 7 liðum.
Fundargerðin frá 18. apríl var afgreidd á eftirfarandi hátt:
4. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.
Fundargerðin frá 2. maí gefur ekki tilefni til ályktunar.

Dagskrá tæmd.

Þá tilkynnti forseti að varabæjarfulltrúi Guðmundur Jóhannsson taki sæti í umhverfisráði sem aðalmaður og Knútur Karlsson sem varamaður.

Fleira ekki gert.
Fundi slitið kl. 16.22.