Bæjarstjórn

2405. fundur 12. júní 2001

Bæjarstjórn - Fundargerð
3117. fundur
12.06.2001 kl. 16:00 - 17:10
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Bæjarfulltrúar: Fundarritari:
Sigurður J. Sigurðsson forseti
Oktavía Jóhannesdóttir
Ásta Sigurðardóttir
Ásgeir Magnússon
Ársæll Magnússon
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Páll Tómasson
Steingrímur Birgisson
Valgerður Jónsdóttir
Þórarinn B. Jónsson
Kristján Þór Júlíusson
Sigríður Stefánsdóttir


I. Kosning forseta og skrifara bæjarstjórnar til eins árs:

1. Kosning forseta bæjarstjórnar
Við kosningu forseta hlaut bæjarfulltrúi Sigurður J. Sigurðsson 7 atkvæði 4 seðlar voru auðir.
Sigurður er því réttkjörinn forseti bæjarstjórnar til eins árs.

2. Kosning 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar
Við kosningu 1. varaforseta hlaut Ásgeir Magnússon 7 atkvæði 4 seðlar voru auðir.
Lýsti forseti Ásgeir réttkjörinn, sem 1. varaforseta.
Við kosningu 2. varaforseta hlaut Ásta Sigurðardóttir 7 atkvæði 4 seðlar voru auðir.
Lýsti forseti Ástu réttkjörna, sem 2. varaforseta

3. Kosning 2ja skrifara bæjarstjórnar og 2ja til vara
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Oktavía Jóhannesdóttir
Ásta Sigurðardóttir
og varamanna:
Vilborg Gunnarsdóttir
Guðmundur Ó. Guðmundsson.
Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.


II. Kosning nefnda til eins árs:
1. Bæjarráð: 5 aðalmenn og 5 til vara
Fram komu listar með nöfnun þessara aðalmanna:
Þórarinn B. Jónsson
Vilborg Gunnarsdóttir
Ásgeir Magnússon
Jakob Björnsson
Oddur Helgi Halldórsson

og varamanna:
Sigurður J. Sigurðsson
Valgerður Hrólfsdóttir
Oktavía Jóhannesdóttir
Guðmundur Ómar Guðmundsson
Marsibil Fjóla Snæbjörnsdóttir.
Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.


III. Fundargerðir:


1 Fundargerðir bæjarráðs dags. 31. maí og 7. júní
Fundargerðin frá 31. maí er í 27 liðum.
Fundargerðin frá 7. júní er 13 liðum.
Fundargerðin frá 31. maí var afgreidd á eftirfarandi hátt:
1.- 4. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
5.- 6. liður verða afgreiddir með fundargerðum viðkomandi nefnda.
7. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
8.- 15. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
16. liður, 18. liður, 20. liður og 22. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
17., 19., 21. liður og 23- 27. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
Fundargerðin frá 7. júní var afgreidd á eftirfarandi hátt:
1.- 5. liður gefa ekki tilefni til ályktunar
6.- 10. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
11. liður gefur ekki tilefni til ályktunar.
12. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
13. liður gefur ekki tilefni til ályktunar.
2 Fundargerð umhverfisráðs dags. 30. maí
Fundargerðin er í 37 liðum.
1.- 4. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
5. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
6. liður gefur ekki tilefni til ályktunar.
7. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
8.- 17. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
18. liður var samþykktur með 10 samhljóða atkvæðum.
Kristján Þór Júlíusson óskaði bókað að hann hafi setið hjá og ekki tekið þátt í afgreiðslu liðarins.
19.- 35. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
36. liður gefur ekki tilefni til ályktunar.
37. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
3 Fundargerð framkvæmdaráðs dags. 28. maí
Fundargerðin er í 7 liðum.
2.- 5. liður og 7. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
1. og 6. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
4 Fundargerð stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar dags. 28. maí
Fundargerðin er í 7 liðum.
1. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
2.- 7. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.5 Fundargerðir íþrótta- og tómstundaráðs dags. 22. maí og 5. júní
Fundargerðin frá 22. maí er í 5 liðum.
Fundargerðin frá 5. júní er í 3 liðum.
Fundargerðin frá 22. maí gefur ekki tilefni til ályktunar.
Fundargerðin frá 5. júní var afgreidd á eftirfarandi hátt:
Fram kom tillaga um að vísa 1. lið til bæjarráðs og var hún samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
2. og 3. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
6 Fundargerðir kjaranefndar dags. 21., 23., og 25. maí
Fundargerði kjaranefndar STAK og Akureyrarbæjar frá 21. maí er í 5 liðum.
Fundargerð kjaranefndar Einingar/Iðju og Akureyrarbæjar frá 23. maí er í 5 liðum.
Fundargerð kjaranefndar STAK og Akureyrarbæjar frá 25. maí er í 1 lið.
Fundargerðin frá 21. maí var afgreidd á eftirfarandi hátt:
3. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir gefa ekki tilefni til ályktunar.
Fundargerðin frá 23. maí var afgreidd á eftirfarandi hátt:
1. liður og 2. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
3.- 5. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
Eini liður fundargerðarinnar frá 25. maí var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.7 Fundargerð kjarasamninganefndar dags. 30. maí
Fundargerðin er í 1 lið.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.8 Fundargerð félagsmálaráðs dags. 21. maí
Fundargerðin er í 12 liðum.
Fundargerðin var afgreidd á eftirfarandi hátt:
1.- 3. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
4. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
5.- 12. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.9 Fundargerð áfengis - og vímuvarnanefndar dags. 15. maí
Fundargerðin er í 7 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


10 Fundargerð náttúruverndarnefndar dags. 17. maí
Fundargerðin er í 7 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.11 Fundargerð húsnæðisnefndar dags. 1. júní
Fundargerðin er í 7 liðum.
Fundargerðin var afgreidd á eftirfarandi hátt:
4. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir gefa ekki tilefni til ályktunar.12 Fundargerð samstarfsnefndar um ferlimál fatlaðra dags. 17. maí
Fundargerðin er í 3 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.Dagskrá tæmd.

Fram kom tillaga um að taka á dagskrá tillögu um sumarleyfi bæjarstjórnar.
Tillagan var samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
Þá var borin upp eftirfarandi tillaga:
"Í samræmi við 7. og 48. grein samþykktar um stjórn Akureyrar og fundarsköp bæjarstjórnar samþykkir bæjarstjórn að í mánuðunum júlí og ágúst verði sumarleyfi bæjarstjórnar og þá haldinn einn reglulegur bæjarstjórnarfundur í hvorum mánuði.
Gert er ráð fyrir að bæjarstjórnarfundirnir verði 10. júlí og 14. ágúst.
Jafnframt er bæjarráði heimiluð fullnaðarafgreiðsla þeirra mála sem það telur nauðsynlegt að fái afgreiðslu og lög mæla ekki gegn."
Tillagan var samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.

Forseti las upp eftirfarandi tilkynningar um breytingar í nefndum:

Breytingar frá Sjálfstæðisflokki:
Menningarmálanefnd:
Varamaður í stað Torfa Geirs Torfasonar verði Guðmundur Jóhannsson, kt. 040857-2659.
Umhverfisráð:
Varamaður í stað Knúts Karlssonar verði Ívar Sigmundsson, kt. 050542-4329.
Náttúruverndarnefnd:
Varamaður í stað Nönnu Þórsdóttur verði Laurent Somers, kt. 080372-3969.

Breytingar frá Akureyrarlista:
Kjarasamninganefnd:
Jón Ingi Cæsarsson, kt. 131252-2269, verði aðalmaður og Ásgeir Magnússon, kt. 030350-3089, verði varamaður.

Fleira ekki gert.
Fundi slitið.