Bæjarstjórn

2477. fundur 16. janúar 2001

Bæjarstjórn - Fundargerð
3108. fundur
16.01.2001 kl. 16:00 - 16:35
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Bæjarfulltrúar : Starfsmaður :
Sigurður J. Sigurðsson forseti
Vilborg Gunnarsdóttir
Ásta Sigurðardóttir
Ásgeir Magnússon
Guðmundur Ómar Guðmundsson
Jakob Björnsson
Oddur Helgi Halldórsson
Oktavía Jóhannesdóttir
Þóra Ákadóttir
Þórarinn B. Jónsson
Kristján Þór Júlíusson
Sigríður Stefánsdóttir fundarritari


1 Fundargerðir bæjarráðs dags. 21. desember og 4. og 11. janúar
Fundargerðin frá 21. desember er í 7 liðum.
Fundargerðin frá 4. janúar er í 11 liðum.
Fundargerðin frá 11. janúar er í 15 liðum.
Fyrst var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 21. desember.
1. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
2. liður gefur ekki tilefni til ályktunar.
3., 4. og 6. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
5. og 7. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
Næst var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 4. janúar.
1.- 9. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
10. liður var samþykktur með 9 samhljóða atkvæðum.
11. liður var einnig samþykktur með 9 samhljóða atkvæðum.
Þá var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 11. janúar.
1. og 2. liður verða afgreiddir með fundargerðum viðkomandi nefnda.
3., 4., 6., 7., 8., 10. og 15. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
5. liður og 9. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
11., 12., 13. og 14. liður voru samþykktir með 8 samhljóða atkvæðum.2 Fundargerð umhverfisráðs dags. 20. desember
Fundargerðin er í 17 liðum.
1. liður gefur ekki tilefni til ályktunar.
2. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
Að tillögu formanns umhverfisráðs var 3. lið vísað til nefndar um byggingarhæfi lóða með 11 samhljóða atkvæðum.
Við 4. lið kom fram breytingartillaga frá Vilborgu Gunnarsdóttur formanns ráðsins um að í stað orðanna "frá og með næstu áramótum" komi "frá og með 1. febrúar 2001".
Breytingartillagan var samþykkt með 10 samhljóða atkvæðum.
Liðurinn með áorðinni breytingu var samþykktur með 10 samhljóða atkvæðum.
5.- 15. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
16. og 17. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
3 Fundargerð stjórnar veitustofnana dags. 14. desember
Fundargerðin er í 8 liðum.
1. liður: borin var upp síðasta málsgrein liðarins - tillögu að gjaldskrá fyrir bráðabirgðaheimtaugar, lokanir og aukaálestursgjald.
Liðurinn var samþykktur með 10 samhljóða atkvæðum.
2. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.
4 Fundargerð skólanefndar dags. 8. janúar

Fundargerðin er í 7 liðum.
1.- 3. og 5.- 7. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
4. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.


5 Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs dags. 19. desember
Fundargerðin er í 2 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.6 Fundargerð kjaranefndar dags. 18. desember
Fundargerðin er í 4 liðum.
1. og 2. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
3. og 4. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.7 Fundargerð félagsmálaráðs dags. 18. desember.
Fundargerðin er í 12 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


8 Fundargerð áfengis- og vímuvarnanefndar dags. 12. desember
Fundargerðin er í 4 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.9 Fundargerð húsnæðisnefndar dags. 21. desember og 10. janúar
Fundargerðin frá 21. desember er í er í 4 liðum.
Fundargerðin frá 10. janúar er í 8 liðum.
Fundargerðin frá 21. desember gefur ekki tilefni til ályktunar.
Fundargerðin frá 10. janúar var afgreidd á eftirfarandi hátt:
Að tillögu bæjarstjóra var samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum að vísa 1. lið til bæjarráðs.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.10 Fundargerð jafnréttisnefndar dags. 18. desember
Fundargerðin er í 6 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.Dagskrá tæmd. Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16.35.