Bæjarstjórn

2530. fundur 06. mars 2001

Bæjarstjórn - Fundargerð
3111. fundur
06.03.2001 kl. 16:00 - 16:47
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Bæjarfulltrúar : Starfsmenn :
Sigurður J. Sigurðsson forseti
Vilborg Gunnarsdóttir
Ásta Sigurðardóttir
Ásgeir Magnússon
Guðmundur Ómar Guðmundsson
Jakob Björnsson
Oddur Helgi Halldórsson
Oktavía Jóhannesdóttir
Valgerður Hrólfsdóttir
Þórarinn B. Jónsson
Kristján Þór Júlíusson
Karl Jörundsson fundarritari


1 Fundargerðir bæjarráðs dags. 22. febrúar og 1. mars
Fundargerðin frá 22. febrúar er í 12 liðum.
Fundargerðin frá 1. mars er í 20 liðum.
Fyrst var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 22. febrúar.
1., 3., 6., 7., 9. og 12. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
2. liður, 4. liður, 5. liður og 8. liður voru samþykktir með 10 samhljóða atkvæðum.
10. liður og 11. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
Þá var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 1. mars.
13. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
19. liður verður afgreiddur með 12. lið dagskrárinnar síðar á fundinum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.
2 Fundargerð umhverfisráðs dags. 28. febrúar
Fundargerðin er í 36 liðum.
1. - 3. liður, 7. - 19. liður, 25. - 28. liður og 30. - 34. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.3 Fundargerð framkvæmdaráðs dags. 26. febrúar
Fundargerðin er í 4 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


4 Fundargerð stjórnar veitustofnana dags. 19. febrúar
Fundargerðin er í 7 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


5 Fundargerð menningarmálanefndar dags. 22. febrúar
Fundargerðin er í 4 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


6 Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs dags. 20. febrúar
Fundargerðin er í 5 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


7 Fundargerð félagsmálaráðs dags. 26. febrúar
Fundargerðin er í 6 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


8 Fundargerð áfengis- og vímuvarnanefnd dags. 13. febrúar
Fundargerðin er í 2 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


9 Fundargerð atvinnumálanefndar dags. 12. febrúar
Fundargerðin er í 5 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


10 Fundargerð húsnæðisnefndar dags. 21. febrúar
Fundargerðin er í 5 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


11 Breyting á Samþykkt um hundahald á Akureyri - síðari umræða
Breytingin var borin undir atkvæði og
samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.


12 Þriggja ára áætlun Bæjarsjóðs Akureyrar árin 2002-2004 - fyrri umræða
Fram kom tillaga um að vísa áætluninni til bæjarráðs og síðari umræðu og
var hún samþykkt með 10 samhljóða atkvæðum.Dagskrá tæmd.
Fleira ekki gert.
Fundi slitið kl. 16.47.