Bæjarstjórn

2551. fundur 20. mars 2001

Bæjarstjórn - Fundargerð
3112. fundur
20.03.2001 kl. 16:00 - 18:41
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Bæjarfulltrúar : Starfsmenn :
Sigurður J. Sigurðsson forseti
Vilborg Gunnarsdóttir
Ásta Sigurðardóttir
Ásgeir Magnússon
Jakob Björnsson
Oddur Helgi Halldórsson
Oktavía Jóhannesdóttir
Steingrímur Birgisson
Valgerður Jónsdóttir
Þórarinn B. Jónsson
Kristján Þór Júlíusson
Karl Jörundsson fundarritari


Áður en gengið var til dagskrár afhentu fulltrúar skáta hér á Akureyri bæjarstjórn heiðursbréf og heiðursverðlaun frá Akademíu skáta, fyrir metnaðarfullt starf við uppbyggingu Útilífs- og umhverfismiðstöðvar skáta að Hömrum.
Forseti bæjarstjórnar veitti verðlaununum viðtöku fyrir hönd bæjarstjórnar.
1 Fundargerðir bæjarráðs dags. 8. og 15. mars
Fundargerðin frá 8. mars er í 14 liðum.
Fundargerðin frá 15. mars er í 18 liðum.
Fyrst var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 8. mars.
1. liður verður afgreiddur síðar á fundinum með viðkomandi fundargerðum.
4. liður og 11. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
5. liður var samþykktur með 8 atkvæðum gegn 1.
2., 3., 7., 8., 9., 10. og 12.- 14. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
Við afgreiðslu á 6. lið kom fram tillaga þess efnis að bæjarfulltrúi Kristján Þór Júlíusson taki sæti aðalmanns í stjórn Landsvirkjunar og bæjarfulltrúi Sigurður J. Sigurðsson verði varamaður.
Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um lýsti forseti þessa menn réttkjörna.
Þá var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 15. mars.
1., 4., 5., 6., 11., 13., 15. og 18. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
2. liður verður afgreiddur síðar á fundinum með viðkomandi fundargerðum.
Við afgreiðslu á 3. lið kom fram tillaga þess efnis að Helena Karlsdóttir taki sæti fulltrúa í verkefnisstjórn kynningar- og markaðsmála.
Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um lýsti forseti Helenu réttkjörna.
7., 8., 9., 10., 12., 14. og 16. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
17. liður verður afgreiddur með 14. lið dagskrárinnar síðar á fundinum.
2 Fundargerð umhverfisráðs dags. 14. mars
Fundargerðin er í 15 liðum.
1., 2., 3., 4., 8., 9. og 10. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
5. liður og 15. liður hafa verið afgreiddir með 12. og 14. lið í fundargerð bæjarráðs 15. mars sl.
6. liður,, 7. liður og 11.- 14. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
3 Fundargerð framkvæmdaráðs dags. 12. mars
Fundargerðin er í 8 liðum.
1. liður var borinn upp í fernu lagi og samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
2. liður og 3. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum, aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.
4 Fundargerðir stjórnar veitustofnana dags. 1. og 8. mars
Fundargerðin frá 1. mars er í 3 liðum.
Fundargerðin frá 8. mars er í 5 liðum.
Fundargerðin frá 1. mars gefur ekki tilefni til ályktunar.
Fundargerðin frá 8. mars var afgreidd á eftirfarandi hátt:
1., 3. og 5. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
Fram kom tillaga um að vísa 2. lið til bæjarráðs og var hún samþykkt með 10 samhljóða atkvæðum.
4. liður var samþykktur með 10 samhljóða atkvæðum.5 Fundargerð menningarmálanefndar dags. 8. mars
Fundargerðin er í 6 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.6 Fundargerðir skólanefndar dags. 5. og 12. mars
Fundargerðin frá 5. mars er í 10 liðum.
Fundargerðin frá 12. mars er í 10 liðum.
Fundargerðin frá 5. mars var afgreidd á eftirfarandi hátt:
9. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum, aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.
Fundargerðin frá 12. mars var afgreidd á eftirfarandi hátt:
Fram kom tillaga um að vísa 5. lið til bæjarráðs og var hún samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.


7 Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs dags. 6. mars
Fundargerðin er í 5 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.8 Fundargerðir kjaranefndar dags. 28. febrúar og 5. mars
Fundargerðin frá 28. febrúar er í 5 liðum.
Fundargerðin frá 5. mars er í 4 liðum.
Fundargerðin frá 28. febrúar var afgreidd á eftirfarandi hátt:
4. liður og 5. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum, aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.
Fundargerðin frá 5. mars var afgreidd á eftirfarandi hátt:
1. liður og 3. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum, aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.9 Fundargerð félagsmálaráðs dags. 12. mars
Fundargerðin er í 11 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


10 Fundargerð áfengis- og vímuvarnanefndar dags. 6. mars
Fundargerðin er í 6 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


11 Fundargerð atvinnumálanefndar dags. 27. febrúar
Fundargerðin er í 5 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


12 Fundargerð húsnæðisnefndar dags. 7. mars
Fundargerðin er í 5 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.13 Fundargerð jafnréttisnefndar dags. 6. mars
Fundargerðin er í 5 liðum.
3. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum, aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.


14 Þriggja ára áætlun bæjarsjóðs Akureyrar árin 2002-2004 - síðari umræða
Þriggja ára áætlunin var borin undir atkvæði og
samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
Dagskrá tæmd.
Fleira ekki gert.
Fundi slitið.