Bæjarstjórn

2560. fundur 03. apríl 2001

Bæjarstjórn - Fundargerð
3113. fundur
03.04.2001 kl. 16:00 - 17:17
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Bæjarfulltrúar : Starfsmenn :
Sigurður J. Sigurðsson forseti
Vilborg Gunnarsdóttir
Guðmundur Ómar Guðmundsson
Ásgeir Magnússon
Jakob Björnsson
Oddur Helgi Halldórsson
Oktavía Jóhannesdóttir
Páll Tómasson
Steingrímur Birgisson
Valgerður Jónsdóttir
Kristján Þór Júlíusson
Sigríður Stefánsdóttir fundarritari
1 Fundargerð bæjarráðs 30. mars
Fundargerðin er í 22 liðum.
1.- 7. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
8. liður verður afgreiddur með fundargerð viðkomandi nefndar.
9. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
10. og 11. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
12. liður var borinn upp í tvennu lagi.
Fyrst var borin upp tillaga að gjaldskrá um gatnagerðargjald á Akureyri.
Tillagan var samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
Síðan var tekin fyrir tillaga að byggingarleyfis- og þjónustugjöldum.
Lögð var fram svohljóðandi breytingartillaga:
"Í flokknum "Afgreiðslu- og þjónustugjöld" verði staðfestingargjald vegna lóðaúthlutunar lækkað úr 60 þúsund krónum í 10 þúsund krónur."
Breytingartillagan var borin undir atkvæði og samþykkt með 8 samhljóða atkvæðum.
Gjaldskráin með áorðinni breytingu var samþykkt með 8 atkvæðum gegn 1.
13.- 18. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
19. liður og 20. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
21. liður gefur ekki tilefni til ályktunar.
22. liður verður til umræðu undir 8. lið í dagskrá bæjarstjórnar.2 Fundargerð umhverfisráðs dags. 28. mars
Fundargerðin er í 14 liðum.
1. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
2. liður gefur ekki tilefni til ályktunar.
3. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
4. liður hefur þegar verið afgreiddur með 12. lið í fundargerð bæjarráðs 30. mars sl.
5. liður og 6. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
7. liður gefur ekki tilefni til ályktunar.
8.- 11. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
12. og 13. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
14. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
3 Fundargerð framkvæmdaráðs dags. 26. mars
Fundargerðin er í 4 liðum.
1. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
2. liður gefur ekki tilefni til ályktunar.
3. liður og 4. liður voru samþykktir með 10 samhljóða atkvæðum.4 Fundargerð menningarmálanefndar dags. 22. mars
Fundargerðin er í 8 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


5 Fundargerð félagsmálaráðs dags. 26. mars
Fundargerðin er í 7 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


6 Fundargerð náttúruverndarnefndar dags. 15. mars
Fundargerðin er í 5 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


7 Fundargerð húsnæðisnefndar dags. 21. mars
Fundargerðin er í 9 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


8 Ársreikningar Akureyrarbæjar 2000 - fyrri umræða
Fram kom tillaga um að vísa ársreikningunum til bæjarráðs og síðari umræðu í bæjarstjórn.
Tillagan var samþykkt með 10 samhljóða atkvæðum.

Dagskrá tæmd.
Fleira ekki gert.
Fundi slitið.