Bæjarstjórn

2576. fundur 24. apríl 2001

Bæjarstjórn - Fundargerð
3114. fundur
24.04.2001 kl. 16:00 - 16:46
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Bæjarfulltrúar : Starfsmenn :
Sigurður J. Sigurðsson forseti
Vilborg Gunnarsdóttir
Ásta Sigurðardóttir
Ásgeir Magnússon
Guðmundur Ómar Guðmundsson
Guðmundur Jóhannsson
Oddur Helgi Halldórsson
Oktavía Jóhannesdóttir
Páll Tómasson
Valgerður Jónsdóttir
Þóra Ákadóttir
Dan Jens Brynjarsson fundarritari
1 Fundargerðir bæjarráðs dags. 5. og 18. apríl
Fundargerðin frá 5. apríl er í 15 liðum.
Fundargerðin frá 18. apríl er í 12 liðum.
Fundargerðin frá 5. apríl var afgreidd á eftirfarandi hátt:
1. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
2. liður gefur ekki tilefni til ályktunar.
3. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
4. og 5. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
6. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
7., 8. og 9. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
10. til og með 13. lið voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
14. og 15. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
Fundargerðin frá 18. apríl var afgreidd á eftirfarandi hátt:
1. liður gefur ekki tilefni til ályktunar.
2. liður verður afgreiddur með fundargerð viðkomandi nefndar.
3. liður var samþykktur með 10 samhljóða atkvæðum.
4., 5. og 6. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
Við 7. lið kom fram breytingartillaga við bókun bæjarráðs "Bæjarráð hafnar erindinu, en bendir á .....".
Breytingartillagan borin upp og var hún samþykkt með 10 samhljóða atkvæðum.
Var liðurinn síðan borinn upp með áorðnum breytingum og samþykktur með 10 samhljóða atkvæðum.
8. til og með 12. lið voru samþykktir með 10 samhljóða atkvæðum.
2 Fundargerð umhverfisráðs dags. 11. apríl
Fundargerðin er í 22 liðum.
1. liður var samþykktur með 10 samhljóða atkvæðum.
2. liður og 3. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
4. liður gefur ekki tilefni til ályktunar og 5. lið vantar í bókun umhverfisráðs.
6. liður, að bókun Áka Áskelssonar var samþykktur með 8 samhljóða atkvæðum.
7.- 10. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
11. liður gefur ekki tilefni til ályktunar.
12. liður var samþykktur með 8 samhljóða atkvæðum.
13. liður gefur ekki tilefni til ályktunar.
14. til og með 22. liðvoru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
3 Fundargerð framkvæmdaráðs dags. 9. apríl
Fundargerðin er í 7 liðum.
1. liður, 2. liður og 3. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.4 Fundargerð menningarmálanefndar dags. 5. apríl
Fundargerðin er í 4. liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


5 Fundargerðir skólanefndar dags. 2. og 9. apríl
Fundargerðin frá 2. apríl er í 7 liðum.
Fundargerðin frá 9. apríl er í 6 liðum.
Hvorug fundargerðin gefur tilefni til ályktunar.


6 Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs dags. 30. mars
Fundargerðin er í 7 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


7 Fundargerð kjarasamninganefndar dags. 10. apríl
Fundargerðin er í 2 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


8 Fundargerð félagsmálaráðs dags. 9. apríl
Fundargerðin er í 8 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.9 Fundargerð húsnæðisnefndar dags. 4. apríl
Fundargerðin er í 8 liðum.
1. til og með 5. lið gefa ekki tilefni til ályktunar.
6. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
7. og 8. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.10 Fundargerð samstarfsnefndar um ferlimál fatlaðra dags. 4. apríl
Fundargerðin er í 2 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


11 Ársreikningar Akureyrarbæjar fyrir árið 2000 - síðari umræða
Reikningarnir bornir upp og þeir
samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
Reikningarnir voru síðan undirritaðir.

Dagskrá tæmd.
Fleira ekki gert.
Fundi slitið kl. 16.46.