Bæjarstjórn

2625. fundur 14. ágúst 2001

Bæjarstjórn - Fundargerð
3119. fundur
14.08.2001 kl. 16:00 - 17:04
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Bæjarfulltrúar : Starfsmenn :
Ásgeir Magnússon 1. varaforseti
Ásta Sigurðardóttir
Oktavía Jóhannesdóttir
Guðmundur Ómar Guðmundsson
Jakob Björnsson
Oddur Helgi Halldórsson
Páll Tómasson
Vilborg Gunnarsdóttir
Þóra Ákadóttir
Þórarinn B. Jónsson
Kristján Þór Júlíusson
Karl Jörundsson fundarritari1 Fundargerðir bæjarráðs dags. 12., 19. og 26. júlí og 2. og 9. ágúst
Fundargerðin frá 12. júlí er í 15 liðum.
Fundargerðin frá 19. júlí er í 17 liðum.
Fundargerðin frá 26. júlí er í 8 liðum.
Fundargeðrin frá 2. ágúst er í 7 liðum.
Fundargerðin frá 9. ágúst er í 6 liðum.
Fundargerðirnar frá 12. júlí og 26. júlí voru samþykktar með 11 samhljóða atkvæðum að svo miklu leyti sem þær gefa tilefni til ályktunar.
Fundargerðin frá 19. júlí var afgreidd á eftirfarandi hátt:
14. liður var samþykktur með 7 samhljóða atkvæðum, aðrir liðir fundargerðarinnar voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum að svo miklu leyti sem þeir gefa tilefni til ályktunar.
Fundargerðirnar frá 2. ágúst og 9. ágúst voru samþykktar með 10 samhljóða atkvæðum að svo miklu leyti sem þær gefa tilefni til ályktunar.2 Fundargerðir umhverfisráðs dags. 11. júlí (tvær), 17. og 18. júlí og 1. ágúst
Fyrri fundargerðin frá 11. júlí er í 1 lið.
Seinni fundargerðin frá 11. júlí er í 19 liðum.
Fundargerðin frá 17. júlí er í 4 liðum.
Fundargerðin frá 18. júlí er í 1 lið.
Fundargerðin frá 1. ágúst er í 22 liðum.
Fundargerðirnar hafa hlotið fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði.


3 Fundargerð framkvæmdaráðs dags. 16. júlí
Fundargerðin er í 7 liðum og
hefur hlotið fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði.


4 Fundargerð stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar dags. 16. júlí
Fundargerðin er í 7 liðum og
hefur hlotið fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði.


5 Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs dags. 31. júlí
Fundargerðin er í 7 liðum og
hefur hlotið fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði.


6 Fundargerð félagsmálaráðs dags. 9. júlí
Fundargerðin er í 8 liðum og
hefur hlotið fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði.


7 Fundargerð áfengis- og vímuvarnanefndar dags. 10. júlí
Fundargerðin er í 7 liðum og
hefur hlotið fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði.


8 Fundargerð náttúruverndarnefndar dags. 26. júlí
Fundargerðin er í 7 liðum og
hefur hlotið fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði.9 Fundargerðir húsnæðisnefndar dags. 11. og 25. júlí og 8. ágúst
Fundargerðin frá 11. júlí er í 8 liðum.
Fundargerðin frá 25. júlí er í 9 liðum.
Fundargerðin frá 8. ágúst er í 8 liðum.
Fundargerðirnar frá 11. og 25. júlí hafa hlotið fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði.
Fundargerðin frá 8. ágúst var afgreidd á eftirfarandi hátt:
1. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum, aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.10 Fundargerð jafnréttisnefndar dags. 5. júlí
Fundargerðin er í 6 liðum og
hefur hlotið fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði.

Dagskrá tæmd.

Þá las forseti upp eftirfarandi:
"Tilkynning um breytingar á fulltrúum D-lista sjálfstæðismanna í nefndir og ráð á vegum Akureyrarbæjar:

Bæjarráð:
Varamaður: Þóra Ákadóttir í stað Valgerðar Hrólfsdóttur

Framkvæmdaráð:
Aðalmaður: Þóra Ákadóttir í stað Valgerðar Hrólfsdóttur

Stjórn Norðurorku:
Formaður: Páll Tómasson í stað Valgerðar Hrólfsdóttur
Aðalmaður: Sigurður Hermannsson í stað Valgerðar Hrólfsdóttur
Varamaður: Steingrímur Birgisson í stað Sigurðar Hermannssonar

Skólanefnd:
Aðalmaður: Anna Þóra Baldursdóttir í stað Valgerðar Hrólfsdóttur
Varamenn: Þóra Ákadóttir í stað Önnu Þóru Baldursdóttur og
Steingrímur Birgisson í stað Páls Tómassonar

Skólanefnd Myndlistaskólans á Akureyri:
Varamaður: Þórarinn B. Jónsson í stað Valgerðar Hrólfsdóttur

Héraðsnefnd:
Aðalmaður: Þóra Ákadóttir í stað Valgerðar Hrólfsdóttur

Barnaverndarnefnd:
Aðalmaður: Jóhanna Ragnarsdóttir í stað Elíasar Kristjánssonar
Varamaður: Elín Margrét Hallgrímsdóttir í stað Jóhönnu Ragnarsdóttur

Akureyri 14. ágúst 2001
Kristján Þór Júlíusson"

Fleira ekki gert.
Fundi slitið kl. 17.04.