Bæjarstjórn

2870. fundur 02. október 2001

Bæjarstjórn - Fundargerð
3122. fundur
02.10.2001 kl. 16:00 - 16:56
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Bæjarfulltrúar: Starfsmenn :
Sigurður J. Sigurðsson forseti
Ásta Sigurðardóttir
Oktavía Jóhannesdóttir
Ásgeir Magnússon
Guðmundur Ómar Guðmundsson
Jakob Björnsson
Þórarinn B. Jónsson
Þóra Ákadóttir
Guðmundur Jóhannsson
Páll Tómasson
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Karl Jörundsson, fundarritari1 Fundargerðir bæjarráðs dags. 20. og 27. september 2001
Fundargerðin frá 20. september er í 7 liðum.
Fundargerðin frá 27. september er í 12 liðum.
Fundargerðin frá 20. september var afgreidd á eftirfarandi hátt:
1. og 2. liður verða afgreiddir síðar á fundinum með viðkomandi fundargerð.
3.- 6. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
7. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
Þá var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 27. september.
1. - 6. liður verða afgreiddir síðar á fundinum með viðkomandi fundargerðum.
8. liður, 9. liður og 12. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
7., 10. og 11. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
2 Fundargerðir umhverfisráðs dags. 26. september og 2. október 2001
Fundargerðin frá 26. september er í 21 lið.
Fundargerðin frá 2. október er í 4 liðum.
Fundargerðin frá 26. september var afgreidd á eftirfarandi hátt:
1., 8., 9., 12. og 18. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
Fram kom tillaga um að vísa 2. lið til bæjarráðs og var hún felld með 7 atkvæðum gegn 4.
2. liður var síðan samþykktur með 7 samhljóða atkvæðum.
3. liður, 4. liður, 7. liður, 10. liður, 11. liður, 13. liður, 14. liður, 15. liður, 16. liður, 17. liður, 19. liður, 20. liður og 21. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
Fram kom tillaga um að vísa 5. og 6. lið aftur til umhverfisráðs og var hún samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
Fundargerðin frá 2. október var samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.


3 Fundargerð framkvæmdaráðs dags. 13. september 2001
Fundargerðin er í 5 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.4 Fundargerð stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar dags. 21. september 2001
Fundargerðin er í 7 liðum.
1. liður og 5. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
Bókun meirihluta stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar í 2. lið var samþykkt með 10 samhljóða atkvæðum.
3. liður var samþykktur með 10 samhljóða atkvæðum.
4., 6. og 7. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.5 Fundargerð stjórnar Norðurorku dags. 14. september 2001
Fundargerðin er í 1 lið.
Fundargerðin var samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.6 Fundargerð menningarmálanefndar dags. 20. september 2001
Fundargerðin er í 4 liðum.
4. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum, aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.7 Fundargerð skólanefndar dags. 17. september 2001
Fundargerðin er í 6 liðum.
3. liður, endurskoðaðar reglur frá bæjarráði um niðurgreiðslu á dvöl barna hjá dagmæðrum var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
Í tilefni þessa liðar kom fram eftirfarandi tillaga frá bæjarfulltrúa Oktavíu Jóhannesdóttur:
"Bæjarstjórn Akureyrar beinir þeim tilmælum til skólanefndar að kannaður verði kostnaður af því
að veita systkinaafslátt í daggæslu sambærilegan við þann sem nú er veittur í leikskólum og skólavistun.
Einnig að kannaður verði kostnaður af að veita 22% afslátt af daggæslu til giftra foreldra og í sambúð frá þeim tíma er lengsta mögulega fæðingarorlofi lýkur."
Tillagan var borin undir atkvæði og samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.
8 Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs dags. 19. september 2001
Fundargerðin er í 6 liðum.
3. liður var samþykktur með 9 samhljóða atkvæðum.
5. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.9 Fundargerðir félagsmálaráðs dags. 11., 17. og 19. september 2001
Fundargerðin frá 11. september er í 3 liðum.
Fundargerðin frá 17. september er í 2 liðum.
Fundargerðin frá 19. september er í 1 lið.
Fundargerðirnar gefa ekki tilefni til ályktunar.


10 Fundargerð áfengis- og vímuvarnanefndar dags. 18. september 2001
Fundargerðin er í 7 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


11 Fundargerð atvinnumálanefndar dags. 4. september 2001
Fundargerðin er í 4 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.12 Fundargerð húsnæðisnefndar dags. 20. september 2001
Fundargerðin er í 7 liðum.
Fundargerðin var afgreidd á eftirfarandi hátt.
1. liður og 2. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum, aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.13 Fundargerð jafnréttisnefndar dags. 17. september 2001
Fundargerðin er í 5 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.

Dagskrá tæmd.

Þá las forseti upp eftirfarandi:
Tilkynning frá Sjálfstæðisflokki um breytingu í nefndum:

Bæjarráð:
Aðalmaður: Sigurður J. Sigurðsson í stað Vilborgar Gunnarsdóttur

Umhverfisráð:
Aðalmaður: Þóra Ákadóttir í stað Vilborgar Gunnarsdóttur
Jafnframt er Guðmundur Jóhannsson, sem sæti á í umhverfisráði tilnefndur formaður ráðsins í stað Vilborgar Gunnarsdóttur

Framkvæmdaráð:
Varamaður: Steingrímur Birgisson í stað Vilborgar Gunnarsdóttur

Héraðsnefnd Eyjafjarðar:
Varamaður: Steingrímur Birgisson í stað Vilborgar Gunnarsdóttur

Eyþing:
Aðalmaður: Sigurður J. Sigurðsson í stað Vilborgar Gunnarsdóttur
Varamaður: Steingrímur Birgisson í stað Sigurðar J. Sigurðssonar

Vararitari bæjarstjórnar:
Þóra Ákadóttir í stað Vilborgar Gunnarsdóttur


Fleira ekki gert.
Fundi slitið kl. 16.56